Fara í efni  

Er grín fyndiđ?

Er grín fyndiđ?
Dóri DNA og Saga Garđarsdóttir.

Í dag, ţriđjudaginn 29. september, kl. 17 halda leikararnir Dóri DNA og Saga Garđarsdóttir fyrirlestur í Ketilhúsinu í Listagilinu undir yfirskriftinni Er grín fyndiđ? Ţar fjalla ţau um mörkin í gríni og hvađ sé viđeigandi og hvađ óviđeigandi. Fyrirlesturinn er sá fyrsti í röđ fyrirlestra sem haldnir verđa á ţriđjudögum í Ketilhúsinu í vetur, eins og sl. vetur. Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans, Háskólans á Akureyri og Myndlistaskólans á Akureyri.

Ađgangur á fyrirlesturinn í dag er ókeypis. 

Halldór Laxness Halldórsson er sviđshöfundur, leikari og uppistandari. Eftir útskrift úr MH nam hann leiklistarfrćđi viđ Listaháskóla Íslands og útskrifađist ţađan međ BFA gráđu. Síđan ţá hefur hann unniđ sem grínisti, handrits- og pistlahöfundur, leikari og leikstjóri. 

Saga Garđarsdóttir er leikkona, handritshöfundur og fyndlistakona. Eftir ađ hafa lokiđ námi frá Menntaskólanum í Reykjavík fór hún í Listaháskóla Íslands og útskrifađist ţađan međ BFA gráđu í leiklist. Síđan hefur hún starfađ sem leikkona, grínisti, pistla- og handritshöfundur.  


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00