Fara í efni  

Útskriftarnemar í húsasmíđi í verklegum tímum

Útskriftarnemar í húsasmíđi í verklegum tímum
Ketill Sigurđarson kennari gefur nemanda góđ ráđ.

Frá ţví sl. mánudag hafa fimmtán útskriftarnemar í húsasmíđi veriđ í verklegri kennslu í húsnćđi byggingadeildar. Nemendur vinna ađ smíđaverkefnum sínum undir handleiđslu Helga Vals Harđarsonar brautarstjóra og kennara og Ketils Sigurđarsonar kennara frá kl. átta á morgnana til fjögur á daginn. Helgi Valur segir ađ áćtlanir miđist viđ ađ ţessi námslota verđi í átta daga, átta tíma á dag, og nýtist tíminn mjög vel međ ţessu móti, nemendur nái ađ komast yfir margra vikna námsefni sem ţeir hefđu ella tekiđ í tímum í daglegri stundaskrá.

Bćđi eru nemendur ađ ljúka viđ smíđaverkefni sem ţeir voru byrjađir á ţegar samkomubann skall á 16. mars sl. og einnig vinna ţeir ađ nýjum verkefnum. Ţessari markvissu verklegu ţjálfun er ćtlađ ađ búa nemendur sem best undir ađ fara í sveinspróf í húsasmíđi sem er gert ráđ fyrir ađ verđi í húsnćđi byggingadeildar VMA snemma í júní nk.

Til ţess ađ virđa tveggja metra fjarlćgđarregluna hafa hefilbekkir veriđ fluttir til í húsnćđi byggingadeildar og útbúiđ annađ vinnusvćđi. Nemendur vinna ţví í tveimur ađalrýmum og vélasalnum, sem er á milli vinnurýmanna, hefur einnig skipt í tvö svćđi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00