Fara í efni  

Heimsmarkmiđ SŢ í ţemaviku

Ţessi vika er ţemavika í VMA ţar sem sjónum verđur beint ađ heimsmarkmiđum Sameinuđu ţjóđanna um sjálfbćra ţróun og verđa nokkrir viđburđir í vikunni sem á einn eđa annan hátt tengjast heimsmarkmiđunum. Viđburđir í ţemavikunni verđa öllum áhugasömum opnir.

Heimsmarkmiđ Sameinuđu ţjóđanna eru sannarlega víđtćk og má óhikađ segja ađ ţau snerti á einn eđa annan hátt fólk um allan heim:

 1. Útrýming fátćktar um allan heim.
 2. Ađ útrýma hungri, tryggja fćđuöryggi og bćtta nćringu og stuđla ađ sjálfbćrum landbúnađi.
 3. Heilsa og vellíđan - ađ stuđla ađ heilbrigđu líferni og vellíđan allra.
 4. Menntun fyrir alla – ađ tryggja öllum jafnan rétt ađ góđri menntun og tćkifćrum til náms.
 5. Kynjajafnrétti verđi tryggt og stađa kvenna og ungra stúlkna styrkt.
 6. Tryggja öllum ađgang ađ hreinu vatni og góđri hreinlćtisađstöđu.
 7. Tryggja öllum ađgang ađ öruggri og sjálfbćrri orku á viđráđanlegu verđi.
 8. Atvinna og hagvöxtur – stuđla ađ sjálfbćrum hagvexti og atvinnutćkifćrum fyrir alla.
 9. Nýsköpun og uppbygging – uppbygging traustra innviđa, sjálfbćrs iđnađar og hlúđ verđi ađ nýsköpun
 10. Aukinn jöfnuđur – unniđ verđi markvisst ađ ţví ađ minnka ójöfnuđ í heiminum.
 11. Sjálfbćrni í samfélögum – gera borgir og íbúđarsvćđi fólki ađgengileg, örugg og sjálfbćr.
 12. Ábyrg framleiđsla og neysla – leggja áherslu á ađ sjálfbćra neyslu og framleiđslu.
 13. Ađgerđir í loftlagsmálum – bráđaađgerđir gegn loftlagsbreytingum og áhrifum ţeirra.
 14. Verndun hafsins – stuđla ađ verndun hafsvćđa og sjálfbćrrar nýtingar auđlinda ţeirra.
 15. Verndun landsins – vernda og endurheimta vistkerfi á landi og stuđla ađ sjálfbćrri nýtingu ţeirra.
 16. Friđur og réttlćti – stuđla ađ friđsćlum og sjálfbćrum samfélögum fyrir alla jarđarbúa.
 17. Samvinna ţjóđa heims um markmiđin – alţjóđlegt samstarf um sjálfbćra ţróun og ráđast í ađgerđir.

Í fyrramáliđ, ţriđjudag, kl. 08:15 verđur kvikmyndasýning í M01 ţar sem verđur sýnd myndin Climate change the fact, ritstýrđ af sir David Attenborough  Eftir hádegi, kl. 13:15, verđur Jóhanna Bergsdóttir, skólasálfrćđingur, međ fyrirlestur í M01 um geđheilbrigđismál.

Á miđvikudaginn verđur Valgerđur Dögg Jónsdóttir kennari međ opinn tíma í siđfrćđi kl. 13.15.

Á fimmtudaginn kl. 13:15 verđur Helga Júlíusdóttir, náms- og starfsráđgjafi, međ stutta kynningu í B04 á uppfćrđri jafnréttisáćtlun VMA. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00