Fara í efni  

Höfđingleg peningagjöf Líknarsjóđs Sjafnar til Nemendasjóđs VMA

Höfđingleg peningagjöf Líknarsjóđs Sjafnar til Nemendasjóđs VMA
Frá vinstri: Gunnţór, Benedikt og Jóhannes.

Skömmu fyrir jól komu Jóhannes Ófeigsson og Gunnţór Hákonarson, fulltrúar Sjafnar – Oddfellowstúkunnar nr. 2 - I.O.O.F. á Akureyri , á fund Benedikts Barđasonar skólameistara og afhentu honum fyrir hönd Líknarsjóđs Sjafnar gjafabréf til Nemendasjóđs VMA ađ upphćđ 500 ţúsund krónur.

Jóhannes er yfirmeistari Sjafnar en Gunnţór formađur líknarsjóđsnefndar Sjafnar.

Fjármununum verđur variđ, eins og segir í annarri grein í reglum um Nemendasjóđ, til ţess „eingöngu ađ ađstođa efnaminni nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri međ ađ veita fjárhagslegan stuđning til ađ greiđa húsaleigu, kaup á fćđi í mötuneyti VMA, kaup á skólabókum eđa öđru sem nemandinn ţarf til náms en hefur hvorki bolmagn né bakland til.“

Hér eru reglur um Nemendasjóđ VMA og hér er hlekkur á umsókn um styrk úr sjóđnum.

Verkmenntaskólinn á Akureyri ţakkar af heilum hug Sjöfn – Oddfellowstúku nr. 2 I.O.O.F. á Akureyri – fyrir ţennan góđa stuđning viđ Nemendasjóđ VMA. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00