Fara í efni  

Akrílmálverkiđ heillar

Akrílmálverkiđ heillar
Eva María međ pensilinn á Stólnum/Kerlingu.

Nemendur sem komnir eru langt í námi sínu í myndlist á listnáms- og hönnunarbraut sitja áfanga ţar sem ţeir lćra og ţjálfast í ađ vinna málverk međ akríllitum. Á ţessari önn kennir Björg Eiríksdóttir nemendum ţennan áfanga og er gaman ađ sjá hversu ólík og fjölbreytt myndefni nemendu eru – landslag og abstrakt og allt ţar á milli.

Ţađ fór ekkert á milli mála, er litiđ var inn í tíma til nemenda í akrílmálun, ađ ţeir nutu hverrar mínútu og ţeir fóru ekki leynt međ ađ ţetta vćri áhugavert listform.

Nemendur velja sér viđfangsefni sem ţeir sćkja í umhverfiđ – undirbúa, rannsaka, kynna sér sköpunarferli listamanna og málverk ţeirra og vinna síđan verk á sínum forsendum. Útkoman er skemmtileg, eins og hér má sjá.

Eins og komiđ hefur fram var sl. laugardag opnuđ sýning á lokaverkefnum útskriftarnema í Listasafninu á Akureyri og verđur sýningin opin til 1. desember nk. kl. 12-17 alla daga. Nokkrir útskriftarnemanna eru líka í ţessum akrílmálunaráfanga.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00