Fara efni  

Sveinsbrf afhent

Sveinsbrf afhent
Elas afhenti lrisveinum snum sveinsbrfin.

hverju hausti er rvisst Akureyri a sveinar hinum msu ingreinum fi afhent sveinsbrf sn til stafestingar a eir hafi loki sveinsprfum og fengi fullgild starfsrttindi. Sastliinn laugardag var essi rvissa athfn Aluhsinu Akureyri og voru rtt um fimmtu sveinsbrf til afhendingar. Drjgur hluti eirra sem fengu afhent sn sveinsbrf luku nmi snum ingreinum VMA.

Sveinsbrfin sem a essu sinni voru til afhendingar skiptust annig ingreinar: 22 hsasmiir, 15 ppulagningamenn, 6 bifvlavirkjar, 3 blikksmiir og 3 stlsmiir.

Sveinsprf eru haldin tvisvar ri, desember og janar og jn. hfuborgarsvinu eru sveinsbrf afhent tvisvar ri en Akureyri er a gert einu sinni ri. Trsmiaflag Akureyrar hafi lengi vel umsjn me essari athfn Akureyri og sar Byggin. Flag mlminaarmanna Akureyri kom einnig a framkvmdinni r. Reykjavk sr Ian frslusetur um afhendingu sveinsbrfa en urnefnd flg gera a hr noran heia fyrir hnd Iunnar. Ian frir llum eim sem f sveinsbrf afhent a gjf nmskei a eigin vali vegum Iunnar. eir sem fengu afhent sveinsbrf sl. laugardag fengu einnig gjafir fr snum fagflgum.

Sem fyrr segir fkk str hpur hsasmia afhent sn sveinsbrf en str hluti eirra nam hsasmi annars vegar VMA og hins vegar Fjlbrautaskla Norurlands vestra Saurkrki. Og ekki sur var ngjulegt a sj svo stran hp ppulagningamanna f afhent sveinsbrf sn. Flestir luku nmi ppulgnum sl. vor VMA og fru san sveinsprf. Elas rn skarsson hafi umsjn me nminu og hann afhenti ppulagningasveinunum sveinsbrfin Aluhsinu. Elas segir ngjulegt a eftir ramt veri aftur fari af sta me njan hp nemenda ppulgnum. eir eru nna fyrstu nninni grunndeild byggingagreina og san velja nemendur nmslei annarri nn. Um tugur nemenda hyggst hefja nm ppulgnum.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.