Fara í efni  

VMA - Geysir - Stokkhólmur

VMA - Geysir - Stokkhólmur
Andrea Ósk Margrétardóttir í París í sumar.

Andrea Ósk Margrétardóttir brautskráđist sem stúdent af listnámsbraut VMA – textíllínu í desember 2017 eftir ţriggja og hálfs árs nám. Hún hafđi ţá ekki mótađar hugmyndir um hvađ hún vildi leggja fyrir sig í framhaldinu en fatahönnun var ţó ofarlega á blađi. Hún fór út á vinnumarkađinn og vann lengst af í Geysi í Reykjavík og horfđi jafnframt í kringum sig međ nám. Niđurstađan var skóli í Stokkhólmi ţar sem hún er nú í fornámi fyrir BA-nám í fatahönnun.

„Skömmu eftir ađ ég útskrifađist frá VMA flutti ég til Reykjavíkur og fór ađ vinna í Geysi á Skólavörđustíg. Ţar starfađi ég í eitt og hálft ár og kom norđur annađ slagiđ og vann ţá í Geysi á Akureyri. Undir lokin var ég vaktstjóri í Geysi í Reykjavík og fékk í ţví starfi góđa og dýrmćta reynslu og kynntist fólki sem starfar í tískubransanum í Reykjavík. Ég hafđi lengi stefnt ađ ţví ađ starfa á einn eđa annan hátt í tískugeiranum og stutt námskeiđ sem ég tók sumariđ 2017 í fatahönnun í London kveikti enn frekar í mér í ţessum efnum. Ég var hins vegar ekki alveg viss á ţeim tíma hvort ég hefđi meiri áhuga á viđskiptalegri hliđ tískunnar eđa ađ hanna. Ég hallađist ađ hinni skapandi hliđ og fornámiđ sem ég ákvađ ađ fara í hér í Stokkhólmi lýtur ađ fatahönnun. Ég sótti um fleiri skóla og hefđi getađ fariđ beint inn í BA-nám í fatahönnun í London og Oslo en niđurstađa mín var ađ fara í vetur í ţetta fornám viđ Beckmans Designhögskola og freista ţess síđan ađ komast inn í BA-nám í fatahönnun viđ ţennan sama skóla nćsta vetur. Ţađ er vissulega krefjandi ţví einungis milli tíu og tuttugu eru teknir inn á hverju ári. Ég er mjög sátt viđ ađ hafa fariđ ţessa leiđ. Vissulega hafđi ég grunn úr námi mínu í VMA en ég lćri líka helling af nýjum hlutum í fornáminu hér og ţađ styrkir mig  í ađ komast í BA-nám hér. Fornámiđ er í kvöldskóla og ég stefni ađ ţví ađ komast í vinnu í vetur til hliđar viđ námiđ,“ segir Andrea Ósk.

Hún segir ađ Stokkhólmur sé afar heillandi borg og hún veiti innblástur sem sé mikilvćgt í skapandi námi. Ţrátt fyrir ađ hafa veriđ ađeins í nokkrar vikur í Stokkhólmi segir hún ađ sćnskan vefjist ekki sérlega mikiđ fyrir sér, enda hafi hún búiđ í Noregi fyrir sjö árum međ fjölskyldu sinni og hafi ţá lćrt norskuna ágćtlega og haldiđ henni ágćtlega viđ. Ţađ komi sér vel núna, ekki sé stórkostlegur munur á sćnskunni og norskunni. „Námiđ er á sćnsku og mér hefur bara gengiđ ágćtlega ađ skilja hana,“ segir Andrea.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00