Fara efni  

Vel heppnu vettvangsfer byggingadeildar Skagafjr

Vel heppnu vettvangsfer byggingadeildar  Skagafjr
Hpurinn heimstti m.a. Steinullarverksmijuna.

Fjrtn nemendur og fimm kennarar byggingadeildar VMA fru vettvangsfer vestur Skagafjr sl. mnudag og tkst hn alla stai mjg vel.

Fr Akureyri var fari rakleiis vestur Hla Hjaltadal ar sem Erla Bjrk rnlfsdttir, rektor Hsklans Hlum, tk mti hpnum. Hladmkirkja var a sjlfsgu skou, en bygging hennar var hreint afrek snum tma. Yfirumsjn me byggingu kirkjunnar hafi ski steinsmiurinn Johan Christop Sabinsky og var hn reist runum 1757-1763 og vg nvember 1763. n nokkurs vafa er Hladmkirkja ein af merkari steinhsum slandi.

Einnig var gamli brinn Hlum skoaur og smuleiis Auunarstofa en fyrr ldum st hs Hlum sem nefnt var Auunarstofa eftir Auuni raua sem var Hlabiskup 1313-1322. Auun var norskur og lt reisa hs a norskri fyrirmynd biskupst sinni, lklega um 1317. Hsi st tpar fimm aldir ea allt til rsins 1810. Auunarstofa, s er n stendur Hlum Hjaltadal er tilgtuhs, reist ri 2001. Hsi er gert me rennskonar byggingarlagi; stokkverki, stafverki og steinhleslu. Stust var vi ritaar heimildir um hina fornu stofu og rannsknir svipuum hsum sem enn standa Noregi og Freyjum.

Auunarstofa hin forna var senn heimili og vinnustaur Hlabiskupa. Auunarstofu hinni nju er til hsa skrifstofu vgslubiskups og astaa frimanna vegum Gubrandsstofnunar. Salur ea hin eiginlega stofa hentar vel til tnlistarflutnings og fundahalda. ar er sning verkfrunum sem notu voru vi smi stofunnar, og margmilunarbnaur fyrir fornbkasafni sem geymt er kjallara hssins. Auk ess er kjallara msir merkir gripir dmkirkjunnar.

A loknum frlegum frsluerindum Erlu Bjarkar rektors var snddur ljffengur hdegisverur mtuneyti Hlaskla og a honum loknum var haldi til Saurkrks og fyrst fari heimskn Fjlbrautaskla Norulands vestra ar sem Atli M. skarsson, brautarstjri byggingadeildar, tk mti hpnum og sagi fr og sndi starfsemi deildarinnar. Meal annars var kkt bindingsverkshs fr Langanesi sem deildin er n a vinna a endurbtum samstarfi vi Minjastofnun.

Fr sklanum l lei hpsins Steinullarverksmijuna ar sem hn var skou og veittar frlegar upplsingar um starfsemina.

Loks var fari heimskn gamla barnasklann Saurkrki sem hefur loki snu hlutverki sem sklahsni og er n er veri a breyta hsinu bir. hugavert var a sj hvernig etta er allt saman unni.

Ferin tkst hi besta og vilja nemendur og kennarar byggingadeildar fra llum eim sem tku mti hpnum Hlum og Saurkrki hinar albestu akkir fyrir gar mttkur.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.