Fara í efni  

Listnemar í frćđslu- og menningarferđ í höfuđborginni

Listnemar í frćđslu- og menningarferđ í höfuđborginni
Listnemar úr VMA í góđum gír í höfuđborginni.

Í byrjun ţessarar viku var 31 nemandi af listnáms- og hönnunarbraut VMA ásamt kennurunum Véronique Legro, Helgu Björg Jónasardóttur og Örnu G. Valsdóttur í frćđslu- og menningarferđ í Reykjavík. Hópurinn fór í rútu til höfuđborgarinnar sl. sunnudag og kom aftur seint sl. ţriđjudagskvöld. Ferđin heppnađist í alla stađi afar vel

Strax og komiđ var suđur til Reykjavíkur sl. sunnudag var fariđ beint í Marshallhúsiđ svokallađa vestur á Granda ţar sem er margt ađ skođa, Nýlistasafniđ, Kling & Bang og Stúdíó Ólafs Elíassonar.

Síđastliđinn mánudag var ţéttskipuđ dagskrá. Fyrst var fariđ í Tćkniskólann og skođađar ýmsar námsbrautir, t.d. margmiđlun, 42 Framtíđarstofa og hönnunardeild. Síđan lá leiđin í Stúdíó Sýrland ţar sem Tćkniskólinn er međ kennslu í hljóđvinnslu.

Nćst lá leiđin í Listaháskólann ađ Laugarnesvegi 91 og ţar skođađi hópurinn t.d. myndlistar- og sviđlistadeildina. Ţá var fariđ upp í Ţverholt 11 ţar sem hönnunar- og arkitektúrdeild skólans er til húsa. Ţar er bođiđ upp á nám til BA-prófs í arkitektúr, fatahönnun, grafískri hönnun og vöruhönnun.

Mánudeginum lauk međ heimsókn hópsins í Hafnarhúsiđ ţar sem Listasafn Reykjavíkur er m.a. til húsa.

Síđastliđinn ţriđjudag var Myndlistaskólinn í Reykjavík sóttur heim og einnig var m.a. kíkt í heimsókn í Kvikmyndaskóla Íslands. Áđur en hópurinn hélt heim á leiđ var litiđ viđ á Kjarvalsstöđum.

Kennararnir ţrír sem fóru međ hópum segja ađ ferđin hafi tekist mjög vel og nemendur orđiđ margs vísari. Ţeir segja ađ slíkar ferđir séu m.a. til ţess fallnar ađ gefa nemendum tćkifćri til ţess ađ afla upplýsinga um ţá fjölbreyttu möguleika sem eru í bođi í listnámi og tengdum greinum hér á landi ađ loknu námi í VMA, hafi ţeir áhuga á ađ halda áfram á ţessari braut.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00