Fara í efni  

Og svo fór ađ snjóa ...

Og svo fór ađ snjóa ...
Ruđningstćkin viđ VMA sl. föstudag.

Ţađ er kunnara en frá ţurfi ađ segja ađ framan af vetri var eđriđ afskaplega notalegt, enginn snjór á jörđu á láglendi og hann var einungis ađ finna í hćstu fjallatoppum. Skíđamennirnir voru síđur en svo ánćgđir en ţeir hafa nú heldur betur tekiđ gleđi sína ţví ţađ hefur bókstaflega kyngt niđur síđustu daga. Ţetta hefur valdiđ mikilli röskun á samgöngum og haft áhrif á ýmsum sviđum.

Síđastliđinn föstudag ţurfti ađ fresta skólabyrjun í VMA um tćpa tvo tíma m.a. vegna veđurs og ađ snjóruđningsmennirnir hefđu svigrúm til ţess ađ ryđja sjónum af bílastćđum viđ skólann. Hilmar Friđjónsson gerđi ţetta skemmtilega myndband um kröftug snjóruđningstćki viđ VMA og hér eru ljósmyndir sem hann tók sl. föstudag í vetrarríkinu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00