Fara í efni  

Útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar í Ketilhúsinu

Útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar í Ketilhúsinu
Ţessi mynd gerđi Guđbjörg Helga Ađalsteinsdóttir.

Á morgun, laugardaginn 24. nóvember, kl. 15 verđur útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA opnuđ í Ketilhúsinu. Sýningin ber yfirskriftina Taugar

Sýning lokaverkefna nemenda á listnáms- og hönnunarbraut er fastur liđur í náminu. Nemendur hafa unniđ ađ lokaverkefnum sínum á ţessari önn og punkturinn er settur yfir i-iđ međ sameiginlegri sýningu útskriftarnemendanna ţar sem ţeir njóta leiđsagnar kennara. 

Sem fyrr gefur sýning nemendanna góđa mynd af fjölbreyttu námi á listnáms- og hönnunarbraut. Ţetta er fjórđa áriđ í röđ sem hún er haldin í samstarfi viđ Listasafniđ á Akureyri.

Ţeir nemendur sem sýna verk sín ađ ţessu sinni eru:

Berglind Björk Gísladóttir
Guđbjörg Helga Ađalsteinsdóttir
María Lind Oddsdóttir
Sara Líf Huldudóttir 
Sesselía Agnes Ingvarsdóttir
Sigţór Veigar Magnússon
Tinna Rut Andrésdóttir

Sem fyrr segir verđur sýningin opnuđ á morgun, laugardag, kl. 15. Opiđ verđur alla daga kl. 12-17 til 2. desember nk.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00