Fara í efni  

Heimsókn til Cluj-Napoca - InnoVET

Í lok maí fóru Hildur Friđriksdóttir og Ómar Kristinsdóttir sem fulltrúar VMA á fund í tengslum viđ Erasmus samstarfsverkefniđ InnoVET. Fundurinn var haldinn í Cluj-Napoca sem er ţriđja stćrsta borg Rúmeníu.

Ţetta var fjórđi fundur verkefnisins en ţátttakendur eiga eftir ađ hittast ţrisvar sinnum í viđbót áđur en verkefninu lýkur formlega voriđ 2019. Heimsókninni var ćtlađ ađ kynna samstarfsađilum fyrir ţeim áskorunum sem íbúar hinnu dreifđu byggđar í nágrenni Cluj-Napoca standa frammi fyrir í atvinnulegu tilliti.

Dagskrá heimsóknarinnar var svohljóđandi:

  • Fariđ var í heimsókn í Raluca Ripna sem er starfsnámsskóli međ áherslu á matvćlaiđnađ
  • Búnađarháskólinn í Cluj-Napoca var heimsóttur en ţar var fariđ yfir ţađ međ hvađ hćtti námsframbođ skólans stuđlar ađ ţví ađ styrkja búsetu í dreifđum byggđum
  • Í búnađarháskólanum var okkur einnig bođiđ á matarhátíđ nemenda ţar sem ţeir kynntu eigiđ frumkvöđlastarf og nýsköpun í mat.
  • Fariđ var í heimsókn til stofnanda DaVincze Tour sem er međ starfsemi í Sîncraiu sem er ţorp í útjađri Cluj-Napoca. Eigandinn sagđi ţar frá uppbyggingu starfsemi sinnar sem byggir á ferđaţjónustu.
  • Ferđast var til ţorpsins Dezmir en ţar heimsóttum viđ svokallađ "şezătoare" eđa “kvöldsamsćti” sem er stađur ţar sem konur söfnuđust áđur fyrr saman til ţess ađ sauma, deila kunnáttu og hafa félagsskap hver af annarri. Í dag er ţessi stađur rekinn sem handverkstćđi ţar sem almenningur getur komiđ til ţess ađ framleiđa handverk sem hefur skírskotun í ungverska hefđ, en íbúarnir á ţessu svćđi eru flestir af ungverskum uppruna.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00