Fara í efni  

Skemmtileg áskorun

Skemmtileg áskorun
Helgi Valur Harđarson.

„Mér líst mjög  vel á ţetta. Samkennarar mínir eru bođnir og búnir ađ setja mig inn í hlutina hér. Sem bćđi kennari og brautarstjóri er vissulega eitt og annađ sem ţarf ađ setja mig vel inn í, ţetta er afar skemmtileg áskorun og ég hlakka til komandi vikna og mánađa,“ segir Helgi Valur Harđarson, kennari og nýráđinn brautarstjóri byggingadeildar VMA.

Helgi Valur fór nokkuđ óhefđbundna leiđ í námi. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri áriđ 2002 og stefndi ţá ađ ţví ađ fara í lćknisfrćđi. Svo fór ţó ekki en ţess í stađ var hann í nokkra mánuđi í líffrćđi í HÍ. Veturinn 2004-2005 var Helgi Valur í ţjónustustörfum á skíđasvćđi í Austurríki en tók síđan stóra u-beygju og fór í smíđanám í VMA og lauk ţví áriđ 2008. Fór síđar í byggingariđnfrćđi í Háskólanum í Reykjavík og tók kennsluréttindi í Háskóla Íslands. Síđustu ţrjú árin hefur Helgi Valur kennt smíđar í Naustaskóla á Akureyri og raunar hefur hann einnig kennt í meistaraskólanum í fjarnámi VMA.

Samhliđa náminu í VMA á sínum tíma segist Helgi Valur hafa starfađ á sumrin viđ smíđar hjá Trésmiđju Ásgríms á Akureyri og allar götur til ársins 2015. „Ţađ má kannski segja ađ smíđarnar séu ađ einhverju leyti í blóđinu. Í fjölskyldunni eru margir iđnađarmenn og sem sumarstarfsmađur á tjaldsvćđinu á Hömrum í mörg sumur ţurfti mađur oft ađ grípa í smíđaverkfćrin,“ rifjar Helgi Valur upp.

Ađsókn ađ byggingadeildinni núna á haustmisseri er mjög góđ. Nýnemar eru 36 talsins og ţeim er skipt í ţrjá hópa. Ţađ verđur ţví í mörg horn ađ líta í vetur fyrir Helga Val og samkennara hans í byggingadeildinni.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00