Fara í efni  

Stefnir á arkitektúr

Stefnir á arkitektúr
Mjöll Sigurdís Magnúsdóttir.

Náttúruunnandi ađ ljúka námi af myndlistarlínu listnámsbrautar, međ myndlistargen í blóđinu, hefur lengi haft áhuga á arkitektúr og stefnir á slíkt nám í framhaldinu af útskrift frá VMA.

Mjöll Sigurdís Magnúsdóttir er frá Svćđi, skammt norđan Dalvíkur. Hún fór á listnámsbraut VMA vegna ţess ađ hún hafđi lengi haft ánćgju af ţví ađ teikna og hún vildi fá góđan grunn í framhaldsskóla til ţess ađ fara áfram í arkitektúr, sem hún segist hafa haft áhuga á frá ţví ađ hún var í grunnskóla. “Ég taldi ađ listnámsbrautin vćri góđur grunnur fyrir arkitektúr og ég komst fljótt ađ raun um ađ ţađ var rétt metiđ hjá mér. Ţetta er mjög fjölbreytt nám og ađ mínu mati góđur grunnur fyrir arkitektúr og í raun allt nám. Ég sé síđur en svo eftir ţví ađ hafa fariđ ţessa leiđ í framhaldsskóla. Skapandi hugsun nýtist alls stađar. Ég er ţegar búin ađ sćkja um arkitektúr í Listaháskólanum og ef ég kemst inn horfi ég til ţess ađ byrja strax í haust. Vonandi gengur ţađ. Ég hef alltaf haft áhuga á húsum og hvernig ţau hafa áhrif á fólk. Ég hef löngun til ţess ađ hanna hús og takast á viđ ađ fella ţau inn í náttúruna. Ţađ er áhugavert verkefni,” segir Mjöll.

Myndlistin er sannarlega í blóđi Mjallar. Afi hennar var sá merki myndlistarmađur Hringur Jóhannesson sem lést áriđ 1996. Sonur Hrings og móđurbróđir Mjallar er myndlistarmađurinn Ţorri Hringsson.

“Námiđ í VMA hefur veriđ skemmtilegur og gefandi tími. Ţessi ţrjú ár hafa veriđ fljót ađ líđa. Ég hef ţurft ađ halda vel á spöđunum til ţess ađ ljúka náminu á ţremur árum og hef auk dagskólans tekiđ nokkur bókleg fög í fjarnámi,” segir Mjöll Sigurdís Magnúsdóttir.

Nú hangir uppi á vegg mót austurinngangi VMA akrílverk sem Mjöll vann í áfanga hjá Björgu Eiríksdóttur. Hún segist hafa viljađ ná fram ţćgilegri stemningu í myndinni og litasamsetningin hafi veriđ hugsuđ út frá ţví. “En mig langađi til ţess ađ gera hlutina öđruvísi og ţví ákvađ ég ađ bregđa gardínu ađ hluta yfir myndina.”


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00