Fara efni  

rttabraut - strimaur - sjvartvegsfri

rttabraut - strimaur - sjvartvegsfri
Einar Hannesson, strim. og sjvartvegsfrinemi.

Sem kunnugt er eru leiir flks gegnum nm afar mismunandi. Mguleikarnir og tkifrin eru rjtandi. Einar Hannesson, 25 ra Akureyringur, er einn eirra fjlmrgu sem hafa fari tluvert hefbundna lei sklakerfinu. A loknum grunnskla fr hann rttabraut VMA hausti 2008 og var henni tvo vetur en eitt sumari fr hann sjinn togaranum Sigurbjrginni F og var teningnum kasta.

a kom raunar ekki vart a sjrinn heillai Einar v sjmennskan og tger var ratugum saman samofin hans furflki lafsfiri og v m segja a sjmennskan s blinu. Garar Gumundsson afi hans var skipstjri og tgerarmaur og Gumundur Gararsson furbrir hans var einnig skipstjri.

a m segja a g hafi ori stfanginn af sjnum og framhaldinu fr g Tknisklann skipstjrnarbraut og lauk v nmi ri 2014 me stdentsprfi og fullum skipsstjrnarrttindum. tv og hlft r starfai g sem strimaur en kva a mennta mig meira og fr sjvartvegsfri Hsklanum Akureyri fyrir tveimur rum. Mr lkar nmi afar vel. etta er krefjandi nm, srstaklega fyrsta ri. a er tluver verkleg kennsla efnafri, lffri og rverufri og einnig er tluvert mikil strfri. Mr lkar mjg vel til sjs en engu a sur var g hugsi yfir v hvort g vildi eya allri vinni vinnu t sj. Niurstaan var s a afla mr frekari menntunar sem tengdist sjvartveginum og g s fyrir mr a starfa greininni framtinni. rtt fyrir a fara etta nm hef g ekki sagt skili vi sjmennskuna. a fer vel saman a hafa skipstjrnarrttindin og einnig sjvartvegsfrina. Hn er mjg gur grunnur fyrir kvena srhfingu, til dmis er aldrei a vita nema g bti vi mig ekkingu fjrmlahliinni. g er fjrmlastjri Flags stdenta vi Hsklann Akureyri og kann vel vi umsslu. Sjvartvegsfrin snst ekki bara um fisk, hn veitir innsn svo tal margt og vsar flki veginn lkar ttir. a segir sna sgu um breidd nmsins a ofan BS-prf sjvartvegsfri arf aeins eitt r til vibtar til ess a ljka nmi viskiptafri.

snum tma egar g fr rttabraut VMA var alls ekki inni myndinni a fara lei nmi sem g san fr. g fr rttabraut me a huga a afla mr ekkingar til ess a jlfa rttir ea fara fram nm rttafri. En etta fyrsta sumar mitt til sjs Sigurbjrginni breytti llum mnum formum og herslum, segir Einar en hann mtti sinn gamla skla sustu viku til ess a kynna nemendum VMA mguleika til nms sjvartvegsfri og rum greinum Hsklanum Akureyri.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.