Fara í efni  

VMA á ađild ađ samningi um Virkiđ

VMA á ađild ađ samningi um Virkiđ
Skrifađ undir samninginn í gćr. Mynd: Ragnar Hólm.

VMA á ađild ađ samningi sem var ritađ undir í gćr í Ungmennahúsinu Rósenborg um ţverfaglegt samstarf ađila á Akureyri og Eyjafjarđarsvćđinu sem sinna málefnum ungs fólks á aldrinum 16-29 ára.

Ţetta verkefni gengur undir heitinu „Virkiđ“ og er ţví ćtlađ ađ vera vettvangur um samstarf ţegar ţessi hópur fólks ţarf, stöđu sinnar vegna, á ţjónustu ađ halda. Ţjónustu sem snýr m.a. ađ atvinnuleit, skólagöngu, endurhćfingu eđa annarri međferđ. 

Svava Hrönn Magnúsdóttir, námsráđgjafi í VMA, segir nafn verkefnisins vísa til ţess ađ ţví sé ćtlađ ađ stuđla ađ virkni ungs fólks í samfélaginu. Međ ţessum samningi sé fest á blađ međ formlegum hćtti hvernig brugđist skuli viđ ef t.d. nemendur hćtti námi, hvernig ţá sé unnt ađ vísa ţeim veginn til virkni á öđrum vettvangi. Ađ sama skapi sé verkefninu ćtlađ ađ vísa ungu fólki veginn inn í skólakerfiđ, hyggist ţađ innrita sig til náms. Svava Hrönn segir ađ fram hafi komiđ viđ undirritun samningsins ađ slíkt formlegt samstarf ólíkra ađila sé ekki til stađar hér á landi og horft verđi til ţess í mögulegu slíku samstarfi á höfuđborgarsvćđinu. „Ađ mínu mati er mjög jákvćtt ađ ţessi samningur sé orđinn ađ veruleika og ţessi mál komin í formlegan og fastan farveg,“ segir Svava Hrönn.

Eftirtaldir ađilar standa ađ samkomulaginu auk VMA: Vinnumálastofnun Norđurlands eystra, Akureyrarbćr (fjölskyldusviđ og Ungmennahúsiđ - Rósenborg), Fjölsmiđjan á Akureyri, Sjúkrahúsiđ á Akureyri (geđdeild og BUG teymiđ), Heilbrigđisstofnun Norđurlands (Heilsugćslan), Virk, Menntaskólinn á Akureyri, Símenntunarmiđstöđ Eyjafjarđar, Grófin geđverndarmiđstöđ og Starfsendurhćfing Norđurlands.

Meginmarkmiđ ţessa samstarfs er ađ:

  • stuđla ađ bćttri almennri ţjónustu fyrir ungt fólk á aldrinum 16–29 ára
  • stuđla ađ bćttri sérhćfđri ţjónustu fyrir fólk á aldrinum 16–29 ára
  • efla ţverfaglegt samstarf fagađila stofnananna til hagsbóta fyrir hópinn.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00