Fara í efni  

Gengiđ inn í Lamba

Gengiđ inn í Lamba
Göngufólk í fullum skrúđa viđ Lamba. Mynd: ÓHB

Einn af áföngum nemenda á fyrstu önn á íţrótta- og lýđheilsubraut nefnist „Útivist og heilbrigđi“ og eins og nafniđ gefur til kynna felst áfanginn í hverskonar útivist. Í áfanganum kynnast nemendur skipulagningu útivistarferđa og skipuleggja síđan ferđir. Einnig fá ţeir kynningu á ţví sem útivist getur haft fyrir líkama og sál. Auk útivistarferđa heimsćkja ýmsir ađilar nemendur og kynna ţeim útiveru, ferđir og ferđamennsku.

Í ţessari og síđustu viku fóru nemendahópar međ kennurunum Ólafi H. Björnssyni og Jóhanni Gunnari Jóhannssyni í gönguferđ inn í skálann Lamba á Glerárdal, sem er 3,5-4 tíma ganga. „Ferđirnar gengu afar vel, ţrátt fyrir nokkra sára og ţreytta fćtur. Í hvorri ferđ gistum viđ eina nótt í Lamba en ţar er ekkert rafmagn. Olíukynding er í skálanum og viđ elduđum á gasi. Vatniđ ţurftum viđ ađ ná í út í lćk. Nemendur stóđu sig mjög vel og ferđirnar voru ţeim mikil upplifun og dýrmćt minning,“ sagđi Ólafur H. Björnsson.

Hér eru myndir sem teknar voru í ţessum skemmtilegu ferđum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00