Fara efni  

Mikilsver erlend samstarfsverkefni

Mikilsver erlend samstarfsverkefni
Hildur Fririksdttir.

Hildur Fririksdttir annast vetur verkefnastjrn erlendra samskipta VMA auk ess a starfa bkasafni sklans og tekur hn vi essum verkefnum af Jhannesi rnasyni sem vetur starfar sem fangastjri vi hli Sigurar Hlyns Sigurssonar.

etta starf felur fyrst og fremst sr a hafa yfirumsjn me eim erlendu samstarfsverkefnum sem sklinn tekur tt . v felst a vera tengiliur fyrir hnd sklans og hafa yfirlit yfir hvaa samstarfsverkefni og styrkir sklanum standa til boa.
VMA tekur tt mrgum erlendum samstarfsverkefnum enda telur sklinn sig hafa hag af v. Sklinn hefur umsjn me sumum essara verkefna en rum erum vi aeins tttakendur.
Nna ltur t fyrir a sklinn taki tt tveimur njum samstarfsverkefnum. Anna eirra tengist rttakennslunni hr og einnig er KA tttakandi v verkefni. Hugsunin er s a nemendur fari han og kynnist rttastarfi hinum lndunum sem taka tt verkefninu og a sama skapi komi hinga nemendur og kynni sr rttastarf hr og taki tt v. Hitt verkefni snr a starfsnmi dreifbli og ltur a v hvernig unnt s a efla starfsnm dreifbli og hvernig nemendum veri gert kleift a sinna starfsnmi sinni heimabygg. VMA verur eini sklinn essu verkefni en einnig taka tt v msar evrpskar stofnanir. Ef vi horfum nmi hr m spyrja sig eirrar spurningar hvort mgulega s unnt fyrir nemendur nokkrum starfsbrautum a taka hluta af snu nmi sinni heimabygg, segir Hildur og btir vi a vilji VMA standi til ess a eiga samstarf vi erlenda skla og stofnanir sem geri nemendum VMA kleift a taka hluta af snu starfsnmi erlendis. v sambandi nefnir hn dmi um a bi nemendur sjkraliabraut og hrsnyrtiin hafi teki hluta af starfsnmi snu erlendis. nvember fum vi heimskn nemendur fr Berln sem munu starfa leiksklum hr Akureyri mnu. etta er vxtur samstarfs VMA og skla Berln sem starfsflk hr VMA heimstti m.a. fer til Berlnar lok ma sl. Sastliinn vetur komu lka nokkrir nemendur fr Berln og strfuu leiksklum hr og a gekk ljmandi vel.

Hildur segist enn vera a setja sig inn au samstarfsverkefni sem VMA tekur tt en henni s ljst af v sem hn hafi n egar kynnt sr a essi verkefni su sklanum afar gagnleg og mikils viri.


VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00