Fara í efni  

Stođtímar haustönn 2016

Nemendum VMA er bođiđ uppá ađstođ viđ nám í völdum námsgreinum utan hefđbundinna kennslustunda.  Í ţessum tímum geta nemendur fengiđ ađstođ viđ heimanám, ađstođ eđa frekari útskýringar viđ verkefni, ritgerđir eđa ađra námsvinnu í viđkomandi grein.  Nemandi sem missir úr skóla vegna veikinda gćti t.d. nýtt sér ţessa stođtíma.  Ekki er um hefđbundnar kennslustundir ađ rćđa og nemendur ákveđa sjálfir hvađa ađstođ ţeir óska eftir og hversu lengi ţeir dvelja í stođtímanum.
-
Ţriđjudagur Klukkan 11:25-12:05 - 
Jóhannes Árnason (JÁR) Líffrćđi, efnafrćđi ofl. stofa - D08
Indriđi Arnórsson (INA) - Stćrđfrćđi stofa - M03
Miđvikudagur Klukkan 9:55:10:35 - 
Helga Jónasdóttir (HEL) Stćrđfrćđi stofa - B12
Annette J. de Vink (AJV) Danska stofa - Skrifstofa viđ D11
Miđvikudagur Klukkan 11:25-12:05 - 
Hallgrímur S. Ingólfsson (HGI) Listnámsgreinar, danska
Miđvikudagur Klukkan 13:15-13:55 - 
Ţorsteinn Kruger (ŢOK) Samfélagsgreinar stofa - B08

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00