Fara í efni  

Luku 80 klukkustunda námskeiđi í TIG-suđu

Luku 80 klukkustunda námskeiđi í TIG-suđu
Ţátttakendur í lok námskeiđsins í dag.

Í dag lauk međ formlegum hćtti í húsnćđi málmiđnađardeildar VMA námskeiđi í málmsmíđi – svokallađri TIG-suđu, sem Símenntunarmiđstöđ Eyjafjarđar stendur fyrir í samstarfi viđ VMA. Tíu luku námskeiđinu. Fyrir jól var annađ námskeiđ í Mig/Mag suđu og ţriđja námskeiđiđ í vetur hefst 4. apríl nk. ţegar ađrir tíu nemendur fá einnig frćđslu í TIG-suđu. Námskeiđiđ er ítarlegt, í ţađ heila eru kennt í 80 klukkustundir, sem samsvarar 120 kennslustundum og gefur ţađ tíu einingar í framhaldsskóla. Kennarar á námskeiđinu voru Stefán Finnbogason og Kristján Kristinsson, kennarar viđ málmiđnađarbraut VMA. Á námskeiđinu smíđuđu ţátttakendur lítil ferđagrill, sem koma til međ ađ nýtast vel í sumar.

Valgeir Magnússon, verkefnastjóri hjá SÍMEY, ávarpađi ţátttakendur á námskeiđinu og afhenti ţátttakendum skírteini til stađfestingar á ţví ađ ţeir hefđu lokiđ námskeiđinu. Hann sagđi greinilegt ađ mikill áhugi vćri á slíkum verklegum smiđjum og ţví bćri ađ fagna. Til marks um ţađ fćri eftir páska af stađ annađ námskeiđ í TIG-suđu, aldrei áđur hefđu tvö slík fullbókuđ námskeiđ veriđ í bođi á sömu önninni. Hann sagđist vćnta ţess ađ unnt yrđi ađ bjóđa upp á námskeiđ í pinnasuđu á haustönn.

Sem fyrr segir luku tíu málmsuđunámskeiđinu í dag – ţar af níu karlar og ein kona – Arnbjörg Jóhannsdóttir, kennari og hjúkrunarfrćđingur í Kvistási í Eyjafjarđarsveit. Um ţessar mundir starfar hún reyndar ekki hvorki sem hjúkrunarfrćđingur né kennari heldur starfar hún í fjölskyldufyrirtćkinu, sem er verktakafyrirtćkiđ Tývar ehf.

„Mig hefur lengi langađ til ţess ađ afla mér ţekkingar á ţessu sviđi. Síđastliđiđ haust sá ég auglýst námskeiđ í Mig/Mag suđu og ákvađ ţá ađ fara langt út fyrir ţćgindarammann minn og stökkva út í djúpu laugina. Mér fannst óskaplega gaman ađ glíma viđ ţetta og ţví ákvađ ég ađ halda áfram og taka TIG-suđuna og núna bíđ ég eftir ţví ađ taka pinnasuđuna. Bćđi er ţetta til gamans gert og einnig get ég nýtt mér ţessa ţekkingu á verkstćđinu heima. Ég hef alltaf haft gaman af handavinnu og hverskyns handverki og ţađ má segja ađ ţetta sé ađeins annar póll í handverki. Ég sé líka fyrir mér ađ geta nýtt mér ţetta í ađ búa til ýmsa hluti sem mig hefur lengi langađ til ađ gera. Reyndar hefur ţetta kveikt í mér ađ lćra meira á ţessu sviđi, ţetta hefur til dćmis vakiđ áhuga minn á ţví ađ lćra ađ nota rennibekkina hér. Ađstađan hér í VMA er frábćr og ţađ er einstakt tćkifćri ađ fá ađ nýta ţessa ađstöđu og njóta tilsagnar ţessara reynslumiklu og fróđu kennara – sem hafa báđir mikla kennslureynslu og reynslu úr atvinnulífinu. Og ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ ţeir hafa kennt báđum strákunum mínum hérna. Annar var hér í bifvélavirkjun og hinn tók pinnasuđunámskeiđ og fór síđan í gegnum raunfćrnimat hjá SÍMEY,“ segir Arnbjörg.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00