Fara efni  

Listin er minn heimur

Listin er minn heimur
Sandra Wanda Walankiewicz.

Sandra Wanda Walankiewicz fddist Pllandi ri 1997 en fluttist til Akureyrar fyrir tpum tta rum me mur sinni og yngri systur. hafi fair hennar starfa rj r sem btasmiur hr landi og lkai svo vel a r var a fjlskyldan fluttist bferlum til Akureyrar. A loknu grunnsklanmi Oddeyrarskla l lei Sndru beint listnmsbraut VMA ar sem hn stundar n nm. A breyttu segist hn reikna me a ljka nminu a rmu ri linu, vori 2017.

a vekur athygli hversu ga slensku Sandra talar eftir ekki lengri dvl landinu. Hn segist hafa lagt sig eftir v a lra slenskuna og a hafi lka hjlpa sr a vinna vi afgreislustrf snyrti- og srvrudeildinni Hagkaup v samskipti vi viskiptavini jlfi hana vel tungumlinu.

g lk rija rinu vor og er nna langt komin me myndlistarbrautina en tla a bta vi mig msum fngum hnnunar- og textlbraut. Og g tla a ljka stdentsprfi af listnmsbraut. a kom ekkert anna til greina hj mr en a fara listnmsbraut VMA v g hef fr v g var pnultil haft gaman af v a teikna og mla. g hef gaman af v a vinna me allskonar hugmyndir hvort sem er a mla, teikna, innsetning, ljsmyndun o.fl. Sumir sgu vi mig a upp framtina vri kannski betra fyrir mig a fara fyrst t.d. flagsfrabraut til ess a g tti auveldara me a f vinnu. En g hlustai ekkert a og hef alltaf liti svo a maur eigi a gera a sem maur hefur ngju af. Listin er minn heimur, segir Sandra.

essa dagana hangir uppi vegg vi austurinngang VMA akrlverk sem Sandra vann fanganum MYL 504 haustnn. ar leikur hn sr a v a blanda saman slensku landslagi og abstrakt listformi. Verki kallar SandraGulli Mars-Landi og segir nafni vsa til slands. Oft hafi veri sagt um landi a ar megi finna megi msa stai sem lkist yfirbori reikistjrnunnar Mars. Sandra segist hafa mikla ngju af v a leika sr me form og liti og essu tilfelli hafi hn teki fjlda ljsmynda af landslagi og mismunandi fer sem hn hafi san unni verki t fr.

Sandra tlar a skja um slenskan rkisborgarartt og var einmitt gr a kynna sr hvernig a v skuli stai. Gangi a allt eftir verur hn me tvfalt rkisfang. Hn segist lta sland sem sitt heimaland, hr lki henni mjg vel og Akureyri sr hn fyrir sr a ba framtinni. Hn slenskan krasta, sem reyndar er einnig nemandi VMA, byggingadeildinni.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.