Fara efni  

Heldur manni ungum anda a vinna me ungu flki

Heldur manni ungum  anda a vinna me ungu flki
Hjrds Stefnsdttir.

Hjrds Stefnsdttir htti strfum vi VMA um ramt eftir langan og farslan kennsluferil vi matvlabraut sklans. Hn segir etta hafa veri einstaklega ngjulegan tma og er akklt fyrir a hafa tt ess kost a leggja sn l vogarsklarnar vi uppbyggingu og run sklans.

g hef veri san 1969 ea tp 47 r kennslu, ar af var g sklastjri um fimmtn r. g tskrifaist sem hsstjrnarkennari vori 1969 og um sumari tk g a mr starf kokks Edduhtelinu Laugarvatni. g var san bein um a koma um hausti norur Lauga til ess a kenna vi hsstjrnarsklann ar og kva a sl til. g kenndi ar fjgur r en tk san 25 ra gmul vi sklastjrastunni vi hsstjrnarsklann og gegndi henni tp fimmtn r. San kenndi g um sj r vi Gagnfrasklann Akureyri. g hafi leyst Margrti Kristins aeins af vi Verkmenntasklann og Bernhar, verandi sklameistari, hafi ora vi mig a koma og kenna hr. Sverrir Plsson, verandi sklastjri Gagnfrasklans, lt mig hins vegar ekki frii og sagist hafa fulla stu handa mr vi sklann. a var r a g kva a fara a kenna ar og s tmi var mjg skemmtilegur. g fri mig san yfir Verkmenntasklann fyrir tpum 24 rum san. Hr vantai kennara og Bernhar sklameistari bau mr starf. Mr fannst afskaplega spennandi a takast vi kennslu hr vi matvlabrautina og sar var g brautarstjri hr tta r. g kenndi hr egar vi fluttum nverandi hsni og a var mjg skemmtilegt a taka tt v a skipuleggja essa fnu astu, segir Hjrds sem auk matvlagreina kenndi einnig um tma tsaum, hekl og prjn VMA.

Hjrds, sem er 67 ra gmul, segist hafa haft mlda ngju af v a kenna ungu flki ll essi r. g hef stundum sagt a g hafi fengi vggugjf mlt rek og a hefur duga mr vel. g hef alltaf haft gaman af v a vinna, takast vi n verkefni og sigrast eim. a heldur manni ungum anda a vinna me ungu flki. g hef bi kennt verklegt og bklegt og einhvern veginn er a svo a verklega kennslan bur upp mikla nlg vi nemendur og skapast heilmiklar umrur og maur kynnist krkkunum vel. Stundum arf maur a vera strng og kvein en stra mli er a nemendur finni a maur vilji eim vel, segir Hjrds. Hn segir a starfsandinn VMA gegnum tina hafi veri einstakur, flk hafi alltaf veri tilbi a leggja hnd plg vi a astoa ef rf hefur veri .

Hjrds segist vera full bjartsni framt matvlabrautar VMA. eim veitingastum hefur fjlga hr sem geta teki nema og a er mjg mikilvgt. Sklinn er kominn me heimild til ess a fullmennta kokka og jna og a stefnir a a nm hefjist nsta haust. a er virkilega str og ngjulegur fangi og a er smuleiis mjg ngjulegt hversu rkur vilji er af hlfu atvinnulfsins til essarar samvinnu. etta er mjg mikilvgt skref v a hefur snt sig a fyrir margt ungt fjlskylduflk hefur veri fjrhagslega erfitt a fara suur til ess a klra nmi. Nna er a r sgunni og a er afskaplega ngjulegt. a er gott a skilja vi sklann egar draumar sem maur hefur lengi tt hafa rst. Og eitt ver g a segja um stjrnendur hr, bi Bernhar og Hjalta Jn, a eir hafa alltaf bori mikla viringu fyrir v starfi sem vi sem fagflk hfum veri a vinna. eir hafa treyst manni fullkomlega og hlusta a sem maur hefur haft fram a fra og fyrir a vil g akka srstaklega.

rtt fyrir a htta kennslu vi VMA segist Hjrds ekki hafa hyggju a setjast helgan stein, eins og a s kalla. Hn hafi fengi bo um a taka a sr mis tmabundin verkefni, sem geti vel veri a hn komi til me a takast vi. Hn sji lka mguleika a ferast meira og auvita a sinna barnabrnunum meira en hn hafi haft tkifri til. Svo er auvita mislegt sem g hef meiri tma til ess a sinna heima sveitinni, grpa hannyrir, lesa og margt fleira, segir Hjrds og vsar til ess a hn br Laugum Reykjadal.

essum mnui kemur t n tgfa kennslubkar matreislu og bakstri, sem er einskonar bibla grunnnmi matvla- og feragreina VMA. Hjrds hefur teki bkina saman me Marnu Sigurgeirsdttur, matreislumeistara og brautarstjra grunndeildar matvla- og feragreina, en r hafa lengi starfa saman. formla bkarinnar segja r Hjrds og Marna a upphaflega hafi efni bkarinnar veri teki saman eim tilgangi a hafa uppskriftir og aferir agengilegar fyrir nemendur grunnnmi matvlagreina vi VMA. essum uppskriftum hafi r safna saman lngum starfsferli og ra og endurbtt til kennslu. Til a byrja me var tilraunatgfa bkarinnar kennd VMA og Hsstjrnarsklanum Reykjavk og reynslan af henni nttist vi tgfu fyrstu tgfu bkarinnar 2012. Sustu fjgur r hafa Hjrds og Marna endurskoa bkina, teki t uppskriftir og komi me njar stainn, og n er sem sagt a koma t splunkun tgfa bkarinnar.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00