Fara í efni  

Tveir og fjórtán og stefnir á A-landsliđiđ í körfu!

Tveir og fjórtán og stefnir á A-landsliđiđ í körfu!
Róslín, Gunnar og Tryggvi Snćr.

Hann er á ţriđja ári á rafiđnađarbraut í VMA, ósköp venjulegur átján ára sveitastrákur frá Svartárkoti í Bárđardal. Eitt greinir Tryggva Snć Hlinason ţó verulega frá jafnöldrum sínum og skólasystkinum; stćrđin. Án ţess ađ fullyrđa ţađ, ţá er harla líklegt ađ Tryggvi Snćr sé í dag hćsti Íslendingurinn undir tuttugu árum – tveir metrar og fjórtán sentímetrar, hvorki meira né minna. Ţrátt fyrir skamman feril í körfuboltanum er Tryggvi Snćr nú ţegar farinn ađ láta verulega ađ sér kveđa og sannarlega vakti pilturinn athygli í vikunni ţegar hann skorađi tuttugu stig og tók fjórtán fráköst fyrir Ţór Ak gegn Íslandsmeisturum KR í bikarnum. Ţađ dugđi ţó ekki til og KR hafđi sigur međ ţremur stigum. 

Ţetta er ţriđji vetur Tryggva Snćs í VMA. „Planiđ mitt er ađ ljúka viđ rafvirkjunina, taka  stúdentinn í framhaldinu hér í VMA og fara síđan í háskóla til Bandaríkjanna og spila körfubolta jafnframt,“ segir Tryggvi.

„Ţađ eru ađ nálgast tvö ár síđan ég byrjađi ađ ćfa körfubolta. Ég hafđi ađeins spilađ körfubolta á Stórutjörnum, ţar sem ég var í grunnskóla, en ţar voru hins vegar engar skipulegar körfuboltaćfingar. Ţađ var ekki fyrr en ég kom hingađ í VMA sem ég fór ađ gefa körfuboltanum meiri athygli. Fyrstu önnina hérna í skólanum var ég reyndar ekki í körfubolta vegna ţess ađ ég fékk einkirningssótt og ţađ hélt aftur af mér ađ byrja ađ ćfa. En eftir jól, í ársbyrjun 2014, fór ég ađ mćta á ćfingar hjá Ţór. Síđan hef ég ekki hćtt og ţađ má segja ađ ég eigi erfitt međ ađ leggja körfuboltann frá mér í dag! Vissulega var ég til ađ byrja međ langt á eftir öđrum leikmönnum í tćkni, enda höfđu ţeir ćft í nokkur ár en ég var nýr í ţessu. En ég hef unniđ markvisst í ađ bćta mig á öllum sviđum ţessi tćpu tvö ár og hef ég notiđ góđrar ađstođar og leiđbeininga margra viđ ţađ. Benedikt Guđmundsson, núverandi ţjálfari Ţórs, hefur leiđbeint mér mikiđ og gefiđ mér mjög góđ ráđ undanfarna mánuđi. Ég reyni ađ nýta allar ćfingar vel og tek aukaćfingar sem eru í bođi snemma á morgnana, fyrir skóla. Ţá mćtum viđ sem viljum ţrisvar í viku klukkan korter í sjö og gerum tćknićfingar. Hćđin nýtist mér vel og í sókninni er ég undir körfunni. Ţessi stađa er stundum kölluđ „stóri mađurinn“ eđa miđherji. Ţađ er gott ađ vera stór,“ segir Tryggvi og hlćr. Hann viđurkennir ađ hann hafi veriđ mjög spenntur ađ mćta Íslandsmeisturum KR. „Ég hef aldrei veriđ eins spenntur fyrir leik og líklega hef ég aldrei reynt jafn mikiđ á mig í einum leik,“ segir Tryggvi en hann stóđst sannarlega álagiđ og áttu Íslandsmeistararnir oft í stökustu vandrćđum međ hann.

Tryggvi rifjar upp ađ ţegar hann var yngri hafi hann veriđ í stćrra lagi en á unglingsárunum hafi hann heldur betur tekiđ vaxtarkipp. „Á einu ári, líklega síđasta áriđ í grunnskóla, minnir mig ađ ég hafi hćkkađ um sautján sentímetra. Síđan hefur vöxturinn haldiđ áfram og í dag er ég tveir og fjórtán og ţegar ég er kominn í körfuboltaskóna mćlist ég tveir og sextán. Ég fór til lćknis ţegar ég var um tveir metrar og hann kvađ upp úr međ ađ ţetta vćri ekkert óeđlilegt og ég myndi kannski hćkka um tvo sentimetra eđa svo. Ţađ reyndist hins vegar ekki vera. En ég held ađ nú sé ég hćttur ađ stćkka!“
Foreldrar Tryggva Snćs eru raunar frekar hávaxin. Fađir hans, Hlini Gíslason, er 190 cm hár og móđir hans, Guđrún Tryggvadóttir, er 178 cm.
Ćtla mćtti ađ vanlíđan gćti fylgt slíkri afbrigđilegri hćđ en Tryggvi segir svo ekki vera. „Nei, ţađ get ég ekki sagt. Ţađ er kannski frekast ţegar ég rek hausinn upp í. En mađur er orđinn vanur ţví. Og mađur er líka fyrir löngu orđinn vanur ţví ađ fólk horfi á mann á götu og raunar kemur ţađ ennţá fyrir hér í skólanum ađ samnemendur mínir snúa sér viđ ţegar ţeir mćta mér á göngunum. Fyrst og fremst ćtla ég mér ađ nýta ţessa hćđ mína á jákvćđan hátt, ţađ er ekkert annađ ađ gera.
Ţarsíđasta sumar vann ég á Rafeyri og var ţar ađ auki ađ ćfa körfubolta en sl. sumar var ég meira og minna allt sumariđ í körfubolta í Reykjavík ţar sem ég spilađi međ U-18 landsliđinu. Ţađ er ekkert launungarmál ađ ég stefni  síđan á ađ vinna mér sćti í A-landsliđinu. Ţađ vćri gaman ađ ná ţví á nćsta ári. Ég hef trú á ţví ađ ég geti náđ ţví takmarki, ţađ vćri magnađ. Eins og er stefni ég á atvinnumennsku, ađ komast í háskólaboltann í Bandaríkjunum.“

Tryggvi Snćr segist ekki neita ţví ađ hlutirnir hafi ţróast í töluvert ađra átt en hann átti von á ţegar hann innritađi sig á rafiđnađarbrautina í VMA. „Á sínum tíma hafđi ég jafnvel í huga ađ ljúka námi hér í VMA í bćđi rafvirkjun og rafeindavirkjun. Eftir ţađ hafđi ég lítiđ planađ. En eftir ađ ég byrjađi á fullu ađ ćfa körfubolta breyttust hlutirnir og sérstaklega eftir ađ ég fór ađ spila međ U-18 landsliđinu og var valinn í úrtakshóp fyrir A-landsliđiđ. Ţá fór mađur alvarlega ađ hugsa um ađ leggja meiri áherslu á körfuboltann og komast síđar í háskóla í Bandaríkjunum. En til ţess ađ ţađ geti orđiđ ţarf ég einnig ađ ljúka stúdentsprófi og á ţađ stefni ég. En eins og er einbeiti ég mér ađ náminu í rafvirkjuninni hér í VMA og ađ spila vel međ Ţór og ţađ kemur ekkert annađ til greina en ađ fara međ liđinu upp í efstu deild í vetur. Ţađ er okkar takmark og ég tel okkur hafa alla möguleika á ţví. Ţađ myndi hjálpa mér mikiđ til ađ eflast sem körfuboltamađur, ţví sterkari andstćđingar, ţví betri leikmađur verđur mađur,“ segir Tryggvi Snćr Hlinason.

Međfylgjandi mynd var tekin af Tryggva Snć sl. ţriđjudag ţegar stóđ yfir grunnskólakynning í VMA. Međ honum á myndinni eru Gunnar Frímannsson kennari og Róslín Tómasdóttir, nemandi í 10. bekk Giljaskóla á Akureyri, sem var ađ kynna sér námiđ í VMA.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00