Fara efni  

Menningar- og frslufer hfuborgina

Menningar- og frslufer  hfuborgina
Flottur hpur sem heimstti hfuborgina.

Alls staar var vel teki mti okkur og fengu nemendur svr vi msum spurningum sem eim brunnu og voru sklanum til sma einu og llu ferinni sem var hin skemmtilegasta, segir Hallgrmur Inglfsson, einn riggja kennara af listnms- og hnnunarbraut VMA sem fru me um rjtu nemendum 2. og 3. ri brautarinnar menningar- og frslufer til Reykjavkur sustu viku. Lagt var af sta rtu fr Akureyri a morgni sunnudagsins 19. mars og komi heim sla rijudagskvlds 21. mars. Auk Hallgrms Inglfssonar voru me hpnum kennararnir Slveig ra Jnsdtttir og Vronique Legros.

egar komi var suur sunnudaginn 19. mars var fari rakleiis Marshall-hsi og skoaar sningar Nlistasafninu / Kling & Bang. San var haldi nttsta Farfuglaheimilinu Laugardal ar sem gist var essar tvr ntur.

Mnudagurinn 20. mars var ttskipaur. Fyrst l leiin Tknisklann ar sem nemendur fengu kynningu fatain, silfur-/gullsmi, stafrnni hnnun og grafskri milun. San l leiin smundarsafn og eftir hdegi var Listahsklinn sttur heim, bi verholti ar sem hnnun/arkitektr er til hsa og einnig Laugarnesi ar sem er asetur kennslu myndlist og svislistum.

rijudaginn 21. mars hf hpurinn a heimskja Myndlistasklann Reykjavk JL-hsinu vi Hringbraut en san l leiin Hafnarhsi ar sem skoaar voru fjlbreyttar sningar. Eftir hdegi var Kvikmyndasklinn vi Suurlandsbraut sttur heim og lei t r bnum var kkt Korplfsstai og skou sning rs Vigfssonar, Rrar og Nelsar Hafstein. Rr og r voru stanum og leiddu VMA-nemendur og kennara gegnum sninguna, sem var mjg frlegt og hrifamiki.

Hallgrmur Inglfsson sagi a ferin hafi gengi mjg vel og vill hann koma framfri krum kkum til allra sem tku mti hpnum og gfu sr tma til ess a segja fr og fra. ngjulegt hafi veri a hitta fyrrum nemendur VMA bi Myndlistasklanum Reykjavk og Listahsklanum. Hallgrmur segir slkar ferir mikils viri fyrir bi nemendur og kennara, r veiti innblstur og vkki t sjndeildarhringinn. Slkt s senn nausynlegt, gefandi og gott.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.