Fara efni  

hugasamir og skemmtilegir krakkar

hugasamir og skemmtilegir krakkar
Saga Geirdal Jnsdttir, leikstjri Bt og betrun.

a styttist frumsningu. Fstudagskvldi 3. febrar nk. vera ljsin slkkt Gryfjunni og svisljsin tendru frumsning Leikflags VMA farsanum Bt og betrun eftir Michael Cooney. Leikstjri er Saga Geirdal Jnsdttir.

Fyrirkomulag finga verkefni vetrarins hefur veri smu ntum og undanfarin r. fingar hfust oktber og var ft til loka haustannar. rurinn var san tekinn upp nna eftir ramtin og a verur ekki slegi slku vi fingum tu daga sem eru fram a frumsningu.

Saga Geirdal Jnsdttir er heldur betur reynd leiklistinni. Hn steig fyrst fjalirnar hj Leikflagi Akureyrar sautjn ra gmul og v spannar ferillinn sjtta tug ra. Seinna fr hn a leikstra og segist hafa leikstrt sem nst fjrutu sningum, bi atvinnuleikhsi og hj hugaleikflgum. En etta er fyrsta skipti, segir Saga, sem hn setur upp sningu me framhaldssklanemum.

a er mikill vandi a leika farsa og a kallar kveinn hraa og a tmasetningarnar su rttar. etta er heilmikil skorun fyrir krakkana og skemmtileg glma. fingatminn hefur veri lengri en g a venjast, fr v oktber. Vegna essa langa fingatma hafi g svolitlar hyggjur af v a au yru svolti lei essu, v etta er auvita heilmikil vibt vi nmi og sumir vinna me sklanum. annig a etta hefur oft veri heilmiki psluspil. En g finn ekki a au su lei, vert mti hefur etta veri mjg gaman og krakkarnir hafa veri hugasamir og skemmtilegir. egar tu dagar eru frumsningu finnst mr etta vera komi gtis sta en a samt enn heilmiki eftir a gerast, a vera alltaf svo miklir tfrar sustu metrunum, segir Saga leikstjri.

Miasalan er komin fullan gang Tix.is. Fjrar sningar eru slu frumsning 3. febrar, 2. sning 4. febrar, 3. sning 10. febrar og 4. sning 11. febrar. Allar sningar hefjast kl. 20:00 Gryfjunni VMA.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.