Fara efni  

Spilar ftbolta Glasgow og er fjarnemi VMA

Spilar ftbolta  Glasgow og er fjarnemi  VMA
Mara bningi Celtic-bningnum.

Mara Catharna lafsdttir Gros hefur atvinnu af v a spila ftbolta Glasgow Skotlandi og stundar jafnframt nm vi VMA fjarnmi. Me essu mti pslar hn saman draumum snum, annars vegar a vera atvinnuftboltakona og hins vegar a stunda nm til stdentsprfs til ess a komast inn nm arktektr.

Mara Catharna er tjn ra gmul. Hn spilai upp yngri flokkana r knattspyrnu og san l leiin r/KA. Hn segist alltaf hafa tt sr ann draum a fara atvinnumennsku. ri 2020 fkk hn sr umbosmann og sasta ri var draumurinn a veruleika egar hn geri tveggja ra samning vi Celtic Glasgow Skotlandi. Hn fr t jl sasta ri og tmabili Skotlandi hfst san af fullum krafti september og stendur fram ma.
Mara var tvo vetur dagskla VMA og vildi gjarnan halda fram nmi snu egar fyrir l a hn vri lei atvinnumennskuna, v stefnan hefur veri og er klr; a lra arktektr Svj. Me gum rlegginum nmsrgjafa VMA var niurstaan s a halda fram sklanum fjarnmi og tk Mara rj fanga haustnn og er tveimur fngum nna vornn lokafanga snsku og strfri rija repi.

g byrjai a spila ftbolta sj ra gmul og g held a g hafi strax tta ra gmul sagt mmmu a g vildi vera atvinnukona fbolta. Mig langai til ess a fara fyrr en sar atvinnumennsku og mr fannst gott fyrir mig essum tmapunkti a takast vi njar skoranir. Eftir a g fkk umbosmann ma 2020 skoai g nokkra mguleika og mr leist best a fara hinga til Glasgow og spila me Celtic. Til essa hefur etta bara gengi gtlega. Auvita voru tluver vibrigi a flytja t og ba ein en g er bara ng. etta er strum drttum eins og g bjst vi, segir Mara.

Celtic er eitt riggja strvelda skoskri knattspyrnu hin eru bi Glasgow; Rangers og Glasgow City.

Mara segir a vissulega tluvera skorun a stunda nm jafnframt v a fa og spila ftbolta v fyrirmli jlfarans su au a hvla vel milli finga. ann tma urfi hn hins vegar a nta vel til ess a stunda nmi VMA. g b me sex rum stelpum liinu hsklagrum og sama tma og r hvla sig sit g og lri. a getur veri tluvert krefjandi, srstaklega egar maur kemur reyttur af fingu.

Morgunmatur og hdegismatur er snddur vellinum Celtic Park. Eftir morgunmat er fari tveggja tma fingu og a henni lokinni er hdegismatur. Tvisvar viku er nnur fing eftir hdegi. Alltaf eru leikir sunnudgum og stundum einnig mivikudgum. Spilu er refld umfer. Vitaskuld er bi spila heima og tivllum en Mara segir a feralgin su ekki lng, a lengsta s um tveggja tma akstur.
Mara segir a liinu hafi gengi brilega vel, a s sem stendur rija sti deildinni eftir ngrnnum snum Rangers og Glasgow City. En lii geri sr lti fyrir og var bikarmeistari ann 5. desember, sem Mara segir a hafi veri mikil og skemmtileg upplifun. Vi unnum Rangers undanrslitum og san unnum vi Glasgow City, sem hefur veri besta lii hrna undanfarin r, rslitum.

Mara leynir v ekki a hn urfi a vera mjg skipulg til ess a hlutirnir gangi vel upp a spila ftbolta og stunda fjarnm vi VMA. g arf a hafa mikinn sjlfsaga v a er vissulega mjg freistandi a leggja sig upp rm eftir fingar og hvla sig. En etta hefur gengi gtlega me gu skipulagi. Desember var erfiur, g neita v ekki, v a var miki a gera boltanum og g urfti a lra miki fyrir prfin. En a kemur ekkert anna til greina en a lta etta ganga upp v g vil halda fram nmi og taka stdentsprf. g hef a sem reglu a setja upp vikuplan og vinn san t fr v. g vil f gar einkunnir og til ess arf g a lra. mnu vikuplani mia g vi a eiga tma vikulokin til ess a hvla mig fyrir sunnudagsleikina. g stefni a v a vera arkitekt og v er ekkert anna boi en a halda trau fram, segir Mara en hn stundar nm fjlgreinabraut. S nmsbraut henti sr mjg vel v hn gefi mguleika v a velja fanga fyrir arkitektrinn t.d. hafi hn t.d. teki aukafanga strfri og elisfri og einnig hafi hn veri listnmsfngum dagskla, ur en hn fr t.

Mara segist horfa til Svjar me nm arkitektr, mir hennar s snsk og v s hn altalandi snsku. ess m geta a brir Maru, lafur Gran lafsson Gros, sem var formaur rdunu snum tma VMA, er ru ri kvikmyndaskla Stokkhlmi Svj. Mig langar til ess a spila ftbolta Svj jafnframt v a stunda ar nm. g veit ekki alveg hvenr mr tekst a ljka vi stdentsprfi en vonandi ver g nlgt v a klra nmi um a leyti sem samningi mnum hr lkur, eftir hlft anna r.

Krnuveiran gerir Skotum lfi leitt, rtt eins og hr landi. Ekki sst fara eir varlega eftir a mkron afbrigi tk a herja heimsbyggina. Mara segir a veiran hafi stungi sr niur leikmannahpnum en sjlf hafi hn sem betur fer sloppi til essa. Daglega, ur en leikmenn hittast vi morgunverarbori, eru tekin heimaprf. Allt er v gert til ess a fyrirbyggja smit.

Mara segir a leikmenn Celtic komi va a; Skotlandi, Kanada, Bandarkjunum, Kna, stralu, Nja-Sjlandi og slandi. Henni er ekki kunnugt um fleiri slenskar stelpur skoska ftboltanum.

Auk ess a spila me Celtic er Mara a spila me U-19 landslii slands og fer hn til Spnar nsta mnui til ess a spila me liinu La Manga mtinu. Mara segist auvita stefna a v a vera fram landsliinu, hennar metnaur standi til ess.

Mr finnst a g hafi btt mig miki eftir a g kom hinga t, enda fi g tluvert meira en heima. r/KA var g kantmaur en hr er g aftar vellinum og er, m segja, blanda af bakveri og kantmanni. jlfarinn rterar miki liinu og v engin okkar fast byrjunarlissti. Vi urfum a vinna vel fyrir v a vera byrjunarliinu og a heldur okkur llum vel tnum, segir Mara Catharna lafsdttir Gros, atvinnuftboltakona Celtic Glasgow Skotlandi og fjarnemi VMA.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.