Fara efni  

Rtt um ljsmyndun fyrsta rijudagsfyrirlestri vetrarins

Rtt um ljsmyndun  fyrsta rijudagsfyrirlestri vetrarins
Sigurur Mar Halldrsson, ljsmyndari og kennari.

vetur eins og sustu vetur tekur VMA tt samstarfi me Listasafninu Akureyri og Gilflaginu um rijudagsfyrirlestra Listasafninu Akureyri. Fyrsti fyrirlestur vetrarins verur dag kl. 17:00-17:40 og rur ljsmyndarinn og framhaldssklakennarinn Sigurur Mar Halldrsson vai me fyrirlestur sem hann kallar Fegurin fullkomleikanum. ar fjallar hann um aftengingu ljsmyndarinnar vi raunveruleikann, en vi etta vifangsefni hefur Sigurur glmt undanfarin r. Hann blandar ntmatkni ljsmyndun vi aldagamlar aferir.

Sigurur Mar kennir ljsmyndun vi Menntasklann Trllaskaga. Hann lri fagi Gautaborg og lauk sveinsprfi og sarmeistararttindum.

Um rabil starfai Sigurur vi ljsmyndun og sem tkumaur fyrir sjnvarp, en fyrir ratug lauk hann kennslufri fr Hsklanum Akureyri og sneri sr a kennslu.

Sem fyrr segir er rijudagfyrirlestur Sigurar s fyrsti vetur. Framundan eru margir skemmtilegir og hugaverir fyrirlestrar sem verur greint fr hr heimasunni.

keypis agangur er rijudagsfyrirlestrana og eru allir velkomnir.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.