Fara efni  

Mikilvgt a tilfinningarnar finni sr farveg listinni

Mikilvgt a tilfinningarnar finni sr farveg  listinni
Stefn Pll rarson.

A loknum grunnskla var Grenvkingurinn Stefn Pll rarson allsendis rinn hva hann tlai a vera egar hann yri str. Sextn ra gamall flutti hann til Akureyrar og kva a fara grunndeild mlmina VMA. Stefna mn eim tma var a vera bifvlavirki, enda hafi g mikinn huga blum. g staldrai hins vegar stutt vi grunndeildinni, enda fann g mig einfaldlega ekki sklanum og kva a fara t vinnumarkainn. g fr a vinna hj Pstinum, var um tma Fjlsmijunni og geri mislegt fleira. ri 2014, egar g var tvtugur, flutti g suur og fr m.a. a vinna ryggisgslu, sem blikksmiur og dyravrur. essum rum var g fyrst og fremst a leita a sjlfum mr. Tuttugu og riggja ra er g kominn samband og eigin b Kpavogi. essum tma kemst g smm saman a v a a sem g hafi veri vinna a var ekki nkvmlega a sem g hafi huga a leggja fyrir mig. g hafi lengi veri a skapa tnlist, veri hljmsveitum og sami tnlist af msum toga. g s fyrir mr msar myndir kringum tnlistina og fr a teikna. Fr barnsaldri hafi g spila miki af tlvuleikjum og mr fannst ekki sst hugavert a velta fyrir mr hvernig hi sjnrna tlit tlvuleikjanna yri til. essar plingar leiddu mig smm saman inn braut a lra myndlist. Upprunalega hugmyndin var a fara myndlistina til ess a geta framhaldinu fari skla og lrt a skapa tlvuleiki og a er enn plani.
Tuttugu og fjgurra ra gamall kva g a n vri tmabrt a lta drauminn um myndlist rtast og stti um listnms- og hnnunarbraut VMA. g reyndi a komast inn 2018 en var allt fullt. g fkk tkifri til ess a taka nokkra bklega fanga VMA og san komst g inn listnmsbrautina 2019. egar g byrjai hrna sklanum var g stressaur yfir v a g vri binn a missa ann eiginleika a sitja sklabekk, eftir langa fjarveru fr skla. g kva v a byrja rlega, taka fa fanga til a byrja me og laga mig aftur a v a vera skla. Fljtlega komst g a raun um a etta voru arfa hyggjur, v ef huginn er til staar ltur maur sig hafa a a taka nmi af krafti.

Stefn rifjar upp a hann hafi ori fyrir einelti grunnskla og s reynsla hafi marka hann, svo a hann s fyrir lngu kominn yfir a og hafi n stt vi gerendur. g er kominn ann aldur a g er fyrir lngu binn a stta mig vi etta, etta gerist en er a baki. essum rum tti g erfitt me kynnast flki og tj mig og g hafi lti sjlfstraust. a kom fyrir a g hafi bi til tnlist sem g var ngur me en var san efins um a nokkrum rum tti etta ngu gott. g dreg ekki dul a etta gerist nokkrum sinnum og dr mig niur. En sar hef g nota etta listinni. sta ess a bla niur essa tilfinngar hef g leyft eim a koma fram og g tlka r listinni. Stundum geta verkin mn, bi tnlist og myndlist, veri svolti dimm. En a truflar mig ekki v myndlist og tnlist og list bara yfirleitt hjlpar okkur til ess a upplifa tilfinningar eflandi htt. A undanfrnu hefur myndlistin fengi auki vgi hj mr og a sama skapi er herslan tnlistina ekki eins mikil og ur. g var miki allskyns tilfinningarku og dimmu ungarokki. g spila mis hljfri; gtar, bassa, pan, harmonikku og trommur og hef veri a fikta lka svolti filu. g lri gtar, bassa, pan og harmonikku, bi Grenivk og hr Akureyri. Stundum egar g hvli mig myndlistinni grp g hljfri. etta er gott saman.

Stefn segist ekki vera a flta sr um of nminu. Hann segist vilja njta ess og gera hlutina eins vel og honum s unnt. g held a stan fyrir v a margir detta t r listinni, hvort sem a er tnlist, myndlist ea eitthva anna, s s a flk fari of geyst. Mr finnst mikilvgt a flta sr hgt og gera hlutina vel, segir Stefn, sem kemur vi sgu nju kynningarmyndbandi um listnms- og hnnunarbraut VMA. Stefn segist upplifa nmi myndlistarlnu listnms- og hnnunarbrautar VMA afar jkvan htt. Kennararnir eru yndislegir og viskan sem eir hafa mila til okkar er einstk. Vi fum miki frelsi til ess a vera vi sjlf og vi fum a gera a sem vi viljum gera. Kennarnir ta undir list sem vi viljum skapa, me rum orum gengur kennslan hrna ekki t a setja okkur kveinn ramma, heldur miklu fremur a fjarlgja hann og skilabo kennaranna eru a vi nemendurnir frum lei sem hugur okkar stendur til. etta er frbr nlgun sem g kann mjg vel a meta.

Sem fyrr segir horfir Stefn til ess a lra tlvuleikjahnnun a loknu stdentsprfi af listnms- og hnnunarbraut VMA sem hann vntir a geti ori eftir ca. eitt r. Hann segist egar hafa horft kringum sig me skla erlendis. Margir hugaverir sklar su essu svii va um lnd t.d. Skotlandi, Bandarkjunum, Danmrku og Noregi.

ess skal geti a Stefn Pll hefur vinnuastu og tekur tt starfi Std Stls Akureyri, sem er til hsa vi Skipagtu nnar tilteki hinni fyrir ofan Ljsmyndastofu Pls. Auk Stefns hafa ar vinnuastu sj ungir listamenn sem hafa ur veri nmi VMA, ar af sex myndlistarlnu listnms- og hnnunarbrautar.

Vinnustofan var a veruleika ma sl. og er v eins rs nsta mnui. Sastlii sumar var Std Stls listahpnum boi a skapa myndverk vegg portinu bakvi hsi ar sem vinnustofan er. Stefn segir a stefnt s a gera sambrilegt veggverk nsta sumar. Vonandi getum vi gert fleiri slk verk og svolti gert etta listform a okkar og annig skili eftir okkur ummerki sem allir geta s, segir Stefn r og btir vi a hpurinn stefni a v a halda sningu verkum snum ma nk. Hgt s a fylgjast me dagsetningu sningarinnar fb.su Std Stls ea Instagram @studiostill.ak


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.