Fara efni  

Sendu forsetanum tlvupst og viruu hugmynd um rafmagnslest

Sendu forsetanum tlvupst og viruu hugmynd um rafmagnslest
Hafr Orri (t.v.) og Steinar Bragi.

Fimmtudaginn 11. mars sl. ttu nemendurnir Hafr Orri Finnsson og Steinar Bragi Laxdal Steinarsson samtal vi Hilmar Frijnsson, strfrikennara, um mgulegar leiir v a minnka loftmengun slandi. tali eirra riggja kom m.a. upp s hugmynd, sem Hafr Orri segist lengi hafa velt fyrir sr, hvort hgt vri a koma lestarsamgngum milli Akureyrar og Reykjavkur.

Lestarhugmyndin lt Hafr Orra og Steinar Braga ekki frii og eir kvu a reyna a n tali af ramnnum til ess a ra mli. Sar ennan sama dag sendu eir tlvupst Guna Th. Jhannesson, forseta slands, og kynntu hugmyndir snar. ar nefna eir mikilvgi ess a stytta feratmann milli Akureyrar og Reykjavkur og jafnframt s mikilvgt a ferast ruggari htt milli landshluta, ekki sst egar haft s huga a skjtt skipist veur lofti slandi. Nefna eir hugmynd sna um rafmagnslest milli hfuborgarsvisins og Eyjafjarar. Slkur feramti yri n efa vinsll af feramnnum, vri vistvnn og myndi stytta feratmann verulega. Margar flugur yru v slegnar einu hggi. lokin tlvupstinum skrifa Hafr Orri og Steinar Bragi: Vi hlkkum til ess a hitta ig og vi verum tilbnir me fleiri hugmyndir varandi etta ml fundinum.

Ekki arf a orlengja a a Guni forseti var fljtur til svars. Tlvupstur barst Hafri fjrum dgum sar, 15. mars, fr skrifstofu forseta slands, undirrita af Heirnu Kristjnsdttur:

---

Tilvsun ml: EFI2021030036

Slir veri i, Hafr Orri og Steinar Bragi.

Forseti slands, Guni Th. Jhnnesson, ba mig a senda ykkur eftirfarandi:

Kru Hafr Orri og Steinar Bragi.

g akka ykkur fyrir a hafa samband vi mig. Hugmynd ykkur um lest sem gengi milli Akureyrar og hfuborgarsvisins er athyglisver. Hn hefur ur vakna og vissulega eru mrg litaml sem vakna egar hn er skou nnar. En au sjnarmi ykkar, a draga megi r mengun og stytta tmann sem ferin tekur, eru gra gjalda ver. ar fyrir utan fagna g v a i lti ykkur umhverfisml vara. au eru eitt brnasta verkefni okkar daga og mikilvgt a rdd ungmenna heyrast v a ykkar er framtin, gri samvinnu vi allar kynslir.

g hef ekki tk a eiga me ykkur fund um lestarsamgngur, enda er a ml ekki mnu verksvii me beinum htti. g treka hins vegar akkir mnar til ykkar og ska ykkur alls velfarnaar.

Guni Th. Jhannesson
Forseti slands | President of Iceland

----

Hafr Orri segist hafa hugsa um etta ml rj r. Stundum fer hugmyndaflugi alveg fullt, segir hann. Hann og Steinar Bragi segjast ekki hafa s stu til ess a fresta v a vira hugmyndina vi ramenn landsins og v sent forsetanum tlvupst um mli. Vi ttum n ekki von v a f svar svona fljtt fr forsetanum, etta var mjg vel gert hj honum, segja lestarhugamennirnir Hafr Orri og Steinar Bragi.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.