Fara efni  

Leyndardmar Einkasafns Aalsteins

Leyndardmar Einkasafns Aalsteins
Aalsteinn rsson.

dag, rijudaginn 9. mars, kl. 17:00-17:40 verur Aalsteinn rsson myndlistarmaur me rijudagsfyrirlestur Listasafninu Akureyri undir yfirskriftinniBakgrunnur og starf Einkasafnsins verk myndlistarmannsins Aalsteins rssonar. fyrirlestrinum fjallar Aalsteinn um feril sinn sem myndlistarmaur og verkefniEinkasafni.

Aalsteinn hefur um rabil reki Einkasafni sem n er stasett Kristnesi Eyjafjararsveit. essu verkefni er gengi t fr v a neysluafgangar listamannsins su menningarvermti. svipaan htt og liti er hefbundna skpun sem menningarvermti. Aalsteinn heldur til haga llu v sem gengur af sinni daglegu neyslu og auk sfnunarinnar fer fram skrning, m.a. formi ljsmynda og myndbanda. Fylgst er me niurbroti og ru lfrnu ferli llu v sem vikemur sfnuninni. ennan htt gefur Einkasafni heildarmynd af fyrirfer einstaklingsins umhverfinu og skoar um lei hrif hennar umhverfi.

Aalsteinn rsson nam vi Myndlistasklann Akureyri og sar Hollandi ar sem hann tskrifaist me Master of Arts gru fr Dutch Art Institute 1998. Hann hefur san starfa sem myndlistarmaur, lengst af Rotterdam, en flutti heim Eyjafjrinn 2016. Aalsteinn er ekktur fyrir fjlbreytni efnisnotkun og vinnubrgum. Hann hf ferilinn sem mlari en arar nlganir sttu fljtlega , enn s teikna og mla.

keypis agangur er a fyrirlestrinum. rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, VMA, Gilflagsins og Myndlistarflagsins Akureyri.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.