Fara efni  

Endurbtt Gryfja

Gryfjan mirmi sklans hefur heldur betur fengi andlitslyftingu. ar hafa veri gerar kvenar skipulagsbreytingar en strsta breytingin felst njum hsggnum og nrri lsingu.

Gryfjan – miðrými skólans – hefur heldur  betur fengið andlitslyftingu. Þar hafa verið gerðar ákveðnar skipulagsbreytingar en stærsta breytingin felst í nýjum húsgögnum og nýrri lýsingu.

Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari VMA, segir það hafa verið löngu tímabært að ráðast í endurbætur á Gryfjunni og við hæfi hafi að gera það á 30 ára afmælisári skólans.

Fanney Hauksdóttir, arkitekt á Akureyri, hannaði breytingarnar á Gryfjunni og lagði línur með val á húsgögnum og lýsingu.

„Mér finnst ágætlega hafa til tekist með þessar endurbætur. Gryfjan er bjartari og vistlegri en áður og ég vænti þess að nemendur kunni vel að meta. Það var tímabært að bæta aðstöðu þeirra,“ segir Hjalti Jón.

Hér má sjá myndir sem voru teknar af endurbættri Gryfju.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.