Fara í efni

Embla Björk segir frá Grís í Föstudagsþættinum á N4

Embla Björk Jónsdóttir í viðtalinu á N4.
Embla Björk Jónsdóttir í viðtalinu á N4.

Í Föstudagsþættinum sl. föstudag á N4 sl. var Embla Björk Jónsdóttir, sem deilir formennskunni í Leikfélagi VMA, í viðtali við Vilhjálm B. Bragason, þáttarstjórnanda. Tilefni viðtalsins var að æfingar eru nú hafnar á söngleiknum Grís í uppfærslu Leikfélags VMA og er óhætt að segja að æfingarnar fari af stað við heldur óvenjulegar aðstæður.

Hér er samtal Emblu Bjarkar og Vilhjálms.