Fara í efni  

Elduđu fyrir matreiđslumeistara á Norđurlandi

Elduđu fyrir matreiđslumeistara á Norđurlandi
Lokahönd lögđ á forrétt 1.

Klúbbur matreiđslumeistara á Norđurlandi efndi til fundar í húsakynnum matvćlabrautar VMA í gćr og nutu matreiđslumeistarar ţar matar sem nemendur í 2. bekk matreiđslu í VMA töfruđu fram. Nemendur í grunndeild matvćla- og ferđamálabrautar ţjónuđu til borđs og gerđu ţađ afar faglega og vel. Hér eru myndir sem voru teknar viđ ţetta tćkifćri.

Í Klúbbi matreiđslumeistara á Norđurlandi eru á milli 20 og 30 matreiđslumeistarar og koma ţeir af öllu Norđurlandi. Sumir ţessarara matreiđslumeistara reka og starfa á veitingastöđum, ađrir í mötuneytum og sumir eru í öđrum störfum sem á einn eđa annan hátt tengjast faginu.

Marína Sigurgeirsdóttir og Ari Hallgrímsson kynntu matreiđslumeisturunum námiđ í VMA og notuđu tćkifćriđ til ađ ţakka veitingastöđum og birgjum sérstaklega fyrir einkar gott samstarf og stuđning á einn eđa annan hátt viđ starf matvćla- og ferđamálabrautar.

Matseđill kvöldsins varđ ţannig til ađ nemendum í 2. bekk í matreiđslu var skipt upp í fjóra hópa og hver hópur lagđi fram hugmynd ađ rétti sem hann síđan eldađi og útfćrđi.

Forréttur 1
Reyktur svartfugl međ brauđ tvilli, bjór- og valhnetuhlaupi, pikluđum perlulauk, brúnuđu hvítkálskremi, dill- og selleryssnjó, hindberja- og rauđrófufrođu og bláberja vinaigrette.

Forréttur 2
Hörpuskel, bláskel og humar međ svörtu Tuille krispi og kampavínssósu međ dillolíu.

Ađalréttur
Lambakóróna međ villisveppahjúp, gratín dauphinois, sveppasultu, myntuertumauki, smágulrótum á tvo vegu og lamba-glaze.

Eftirréttur
Svissneskur marengs og bláberjaskúffukaka međ bláberjacoulis, hafracrumble, myntukavíar og jarđarber í anís-kanilsírópi.

------

Maturinn rann ljúflega niđur og hrósuđu gestirnir nemendum fyrir vel útfćrđan og góđan mat og ţökkuđu matreiđslu- og grunndeildarnemunum fyrir ánćgjulegt kvöld međ hraustlegu lófataki.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00