Fara í efni  

EKKI HUGMYND - í Listasafninu á Akureyri

EKKI HUGMYND - í Listasafninu á Akureyri
Nemendurnir níu sem sýna verk sín í Listasafninu.

Nćstkomandi laugardag, 23. nóvember, kl. 15 verđur opnuđ útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA í Listasafninu á Akureyri. Sýningin ber yfirskriftina EKKI HUGMYND.

Ţađ er fastur liđur ađ nemendur á listnáms- og hönnunarbraut efni til sýningar á lokaverkefnum sínum í lok annar og er ţetta fimmta áriđ í röđ sem útskriftarsýningin er haldin í samstarfi viđ Listasafniđ á Akureyri.

Nemendurnir sem eiga verk á sýningunni eru: Anghel Momiji Rico Capin, Berglind Eva Rúnarsdóttir, Elín Helga Ţórarinsdóttir, Eva María Sigurđardóttir, Jóhannes Fossdal, Lena Ţorvaldsdóttir, Lilja Dögg Óladóttir, Magnús Mar Loog og Telma Eir Aradóttir. Allir ţessir níu nemendur eru á myndlistarlínu listnáms- og hönnunarbrautar.

Verkin á sýningunn hafa veriđ unnin á ţessari önn og eru afar fjölbreytt. Ađ baki ţeim liggur hugmynda- og rannsóknarvinna, síđan var úrvinnslan og loks  uppsetning sýningarinnar í Listasafninu í ţessari viku. Punkturinn yfir i-iđ er formleg opnun nk. laugardag. Ţangađ eru allar velkomnir.

Sum verk á sýningunni eru stćrri en önnur. Ţađ ţurfti stóra vinnuvél til ţess ađ koma međ verk Telmu Eirar Aradóttur á Listasafniđ í gćr. Arna G. Valsdóttir tók ţessar myndir.

Sýningin stendur til 1. desember og verđur opin alla daga kl. 12-17.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00