Fara efni  

Ekki bara talutnlist og ksheit

Ekki bara talutnlist og ksheit
Dav r (t.v.) og Sigurur Bergmann.

Sigurur Bergmann og Dav r orsteinsson hafa ekkst lengi. eir voru saman Suskla Akureyri og san l lei beggja grunndeild matvla VMA. v nmi luku eir vori 2018 og nna vornn l lei eirra flaga aftur VMA 2. bekk matreislu matvlabrautinni.

2. bekk kokkanminu eru tu nemendur og hefur Ari Hallgrmsson, brautarstjri matvlabrautar og matreislumeistari, yfirumsjn me nminu, sem er blanda bklegra og verklegra greina fr mnudegi til fimmtudags. mivikudgum og fimmtudgum eru verklegar fingar. Mivikudagarnir fara undirbning matreislunnar og fimmtudgum er punkturinn settur yfir i-i og fjlbreyttir rttir tfrair diska, bi heitir og kaldir.

Til ess a komast inn 2. bekkinn matreislu urfa nemendur a hafa komist samning hj matreislumeistara. Sumir nemendur hafa loki tilsettum nmstma samningi egar eir koma sklann, arir ekki.

Bir stefna eir Sigurur og Dav r a v a taka rija bekkinn matreislu og fara san kjlfari sveinsprf. En a v loknu sj eir framhaldi nokku lkan htt.

Sigurur segist lengi hafa stefnt a v a vera slkkvilismaur og tt horfi hann enn, svo a hann s a lra a vera matreislumaur. Sigurur ekkir nokku vel til matreislu, enda er fair hans, Sigmar Benediktsson, starfandi kokkur og ungur a aldri fr Sigurur a vinna veitingahsi, til a byrja me uppvaskinu Bautanum. Nna vinnur Sigurur me nminu sem astoarkokkur veitingahsinu Bryggjunni Akureyri.

Dav r er starinn v a fara rija bekkinn og taka san sveinsprf matreislunni. San segist hann vel geta hugsa sr a starfa utan landsteinanna matreislu, e.t.v. Frakklandi ea jafnvel Noregi, ar sem hann ekkir vel til, eftir a hafa bi ar hlft anna r. g er binn a lra alveg helling san g byrjai grunndeildinni hrna VMA. egar g byrjai kunni g varla meira en a spla egg en a hefur breyst! segir Dav sem starfar veitingahsinu Mlabergi Akureyri me sklanum.

Sigurur segir a nmi vetur hafi btt umtalsvert vi ekkingarbrunninn sem hann hafi fengi grunndeildinni og vinnu sinni Bryggjunni. Ari hafi kennt msa gamla og ga, klassska hluti matreislunni sem mikilvgt s a kunna skil .

egar liti var inn verklega kennslustund 2. bekk matreislu sustu viku voru nemendur a elda lambaskanka. msar leiir eru farnir a matreia skankana en Sigurur og Dav r fru lei a lta malla ofninum yfir nttina fjrtn tma 65 gru hita. Me v mti segjast eir vera nokku ruggir um a skankarnir su fyrsta flokks.

eir eru sammla um a eldamennskan geti oft veri nokku stressandi. En lykilatrii s a vanda undirbninginn sem best. S hann gur urfi ekki a hafa miklar hyggjur. etta getur vissulega veri stressandi starf. a bur ekki bara upp talutnlist og ksheit, segir Sigurur Bergmann.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.