Fara efni  

Duttu pskaeggjalukkupottinn

Duttu  pskaeggjalukkupottinn
Pskaeggjavinningshafarnir Fnn og Haukur Sindri.
a styttist pskana, pskafri hefst a loknu sklastarfi dag, fstudag. Elilega er v kominn sm pskafiringur nemendur og starfsmenn. Af v tilefni var efnt til skemmtilegrar uppkomu lngu frmntunum sklanum gr. Efnt var til svokallas Kahoot-leiks, sem er gagnvirkur spurningaleikur ar sem tttakendur Gryfjunni sendu inn svr vi msum spurningum gegnum snjallsmana sna.
egar san upp var stai voru reiknu saman stig fyrir rtt svr og au tv sem skoruu flest stig, Fnn Hallsdttir og Haukur Sindri Karlsson, fengu a launum sitthvort pskaeggi. Ekki ntt a, svona rtt fyrir pskafri!
Til vibtar hafi 30 litlum pskaeggjum veri komi fyrir t um allan skla og verkefni var a finna au. "S fund sem finnur", var a leiarljs sem nemendur fylgdu. Ekki er anna vita en a ll pskaeggin hafi fundist!

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.