Fara í efni  

Dróna-myndband frá dimmision

Hilmar Friđjónsson tók afar skemmtilegar lifandi myndir međ dróna á dimmision sl. fimmtudag. Í ţessu myndbandi sést ţegar nemendur halda af stađ í vögnunum árla morguns frá VMA og einnig eru í myndbandinu frábćrar myndir af VMA úr lofti og yfir Akureyri og Eyjafjörđ. Sjón er sögu ríkari!


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00