Fara í efni  

Draumurinn er ađ kenna myndlist

Draumurinn er ađ kenna myndlist
Sigríđur Björk Hafstađ viđ akrýlverkiđ sitt.

Á haustönn vinna nemendur á myndlistarlínu listnáms- og hönnunabrautar VMA, sem eru farnir ađ nálgast brautskráningu, akrýlmálverk í áfanga hjá Björgu Eiríksdóttur og núna á vorönninni eru nokkur verkanna sem voru unnin í áfanganun sl. haust sýnd á vegg gegnt austurinngangi skólans. Fyrsta verkiđ er nú ţegar komiđ upp og vann Sigríđur Björk Hafstađ ţađ. Hvert verk verđur til sýnis í nokkra daga og síđan koll af kolli.

Verk Sigríđar Bjarkar kallar hún Hugarríki, sem vísar til ţess, eins og hún orđar ţađ sjálf, ađ ţegar hún byrjađi ađ vinna verkiđ hafi kviknađ ein hugmynd sem hún hafđi í hyggju ađ vinna áfram. Síđan kviknađi önnur hugmynd og enn önnur og áđur en hún vissi af urđu til margar og misjafnar hugmyndir sem hún vildi ekki sleppa frá sér en ákvađ ţess í stađ ađ setja ţćr allar saman í eitt málverk. Sigríđur orđar ţađ svo ađ verkiđ eigi ađ fanga augađ í margar og ólíkar áttir, ţví lengur sem fólki horfi á ţađ, ţví meira sjái ţađ.

Sigríđur Björk segir ađ eftir ţví sem liđiđ hafi á námiđ á listnáms- og hönnunarbrautinni hafi hún haft meiri ánćgju af ţví ađ mála. Málunin hafi ekki heillađ hana til ađ byrja međ en ţađ hafi breyst.

Hún hóf nám í VMA haustiđ 2016 og hafđi í hyggju ađ fara ţá beint á listnámsbrautina. Mikil ađsókn gerđi ţađ ađ verkum ađ hún komst ţá ekki inn en fór ţess í stađ í grunndeild matvćla- og ferđagreina og var fyrstu tvćr annirnar í ţví námi. Sigríđur Björk rifjar upp ađ ţađ nám hafi veriđ sér afar gagnlegt og hún mćlir međ ţví ađ sem flest ungt fólk skođi matvćlabrautina, ţađ sem nemendur lćri ţar nýtist ţeim alla tíđ í sínu daglega lífi.

Haustiđ 2017 hóf Sigríđur Björk nám á listnáms- og hönnunarbraut og hún segist strax hafa fundiđ sig mjög vel, ţetta vćri nám sem ćtti vel viđ hana. Hún segir ađ í fjölskyldunni sé fjöldi listafólks, bćđi myndlistarmenn (t.d. Hugleikur Dagsson og Ţrándur Ţórarinsson) og tónlistarfólk (nćgir ţar ađ nefna hin ríku tónlistargen í Tjarnarfólkinu í Svarfađardal og móđursystir Sigríđar Bjarkar starfar í tónlist). Sjálf segist hún ung ađ árum hafa haft ánćgju af ţví ađ teikna og einnig hafi söngurinn aldrei veriđ langt undan. Í tvígang hefur hún tekiđ ţátt í Sturtuhausnum – söngkeppni VMA og ćtlar ađ gera ţađ í ţriđja skipti síđar í ţessum mánuđi.

„Ég kann afar vel viđ mig hér í VMA og er mjög ánćgđ međ listnáms- og hönnunarbrautina. Bćđi nemendur og kennarar á brautinni eru opnir og hjálplegir, viđ erum í raun eins og ein stór fjölskylda. Innan ákveđinna marka fáum viđ mikiđ frelsi til ţess ađ skapa og ţađ finnst mér vera frábćrt. Ég held ađ ţađ hafi veriđ besta ákvörđun lífs míns ađ fara á ţessa braut,“ segir Sigríđur Björk, en hún býr á Böggvisstöđum viđ Dalvík og fór daglega á milli fyrstu veturna í VMA en hefur í vetur veriđ á Heimavist MA og VMA og kann ţví vel.

Stefnan er tekin á ađ ljúka náminu í vor og í framhaldinu segist Sigríđur Björk horfa til ţess ađ fara í kennaranám í HA. Hún segir ađ í framtíđinni sé draumurinn ađ kenna myndlist og ţađ sé líka á stefnuskránni síđar meir ađ lćra til einkaţjálfara. Sigríđur hefur aflađ sér réttinda sem yogakennari og býđur upp á tíma á laugardögum í vetur í Ómi – yoga & gongsetrinu viđ Brekkugötu á Akureyri.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00