Fara í efni

Dagskrá í byrjun annar

Við bjóðum nemendur velkomna á nýju ári og er dagskrá í upphafi vorannar er eftirfarandi:

  • 3. janúar: opnað fyrir stundatöflur nemenda í Innu.

  • 7. janúar: fundur með nýjum nemendum skólans kl. 10 í M01 - mikilvægt að allir nýjir nemendur sem hafa ekki áður verið í VMA mæti á þann fund til að fá ýmsar upplýsingar um skólann og skólastarfið. Foreldrar og forráðamenn velkomnir með á þennan fund. 

  • 7. janúar hefst kennsla samkvæmt stundaskrá kl. 11:25

Tölvuaðstoð vegna lykilorða fyrir nýja nemendur skólans verður í B-02 og B-03 kl: 10:00-11:30 þann 7. janúar.  

Starfsfólk VMA óskar nemendum alls hins besta á nýju ári með þökk fyrir árið sem er að líða.