Fara í efni  

Dagskrá í byrjun annar

Viđ bjóđum nemendur velkomna á nýju ári og er dagskrá í upphafi vorannar er eftirfarandi:

  • 3. janúar: opnađ fyrir stundatöflur nemenda í Innu.

  • 7. janúar: fundur međ nýjum nemendum skólans kl. 10 í M01 - mikilvćgt ađ allir nýjir nemendur sem hafa ekki áđur veriđ í VMA mćti á ţann fund til ađ fá ýmsar upplýsingar um skólann og skólastarfiđ. Foreldrar og forráđamenn velkomnir međ á ţennan fund. 

  • 7. janúar hefst kennsla samkvćmt stundaskrá kl. 11:25

Tölvuađstođ vegna lykilorđa fyrir nýja nemendur skólans verđur í B-02 og B-03 kl: 10:00-11:30 ţann 7. janúar.  

Starfsfólk VMA óskar nemendum alls hins besta á nýju ári međ ţökk fyrir áriđ sem er ađ líđa. 

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00