Fara efni  

Byggingadeild VMA fr gjf fr Ferro Zink

Byggingadeild VMA fr gjf fr Ferro Zink
Ketill, Bragi, orleifur og Reynir. Mynd: Skapti H

dgunum fri fyrirtki Ferro Zink Akureyri byggingadeild Verkmenntasklans Akureyri a gjf annars vegar ttekt hj fyrirtkinu og hins vegar stuttermaboli fyrir nemendur og starfsmenn deildarinnar. Reynir Eirksson framkvmdastjri Ferro Zink segir fyrirtki vilja me essu undirstrika mikilvgi gs samstarfs ess og sklans.

Reynir segir a Ferro Zink hafi lengi lagt mikla herslu a eiga ni samstarf vi inaarmenn svinu og ekki sur a treysta samskipti vi Verkmenntasklann Akureyri. Vi hfum lengi stutt vi starfsemi VMA og okkur er a mikil ngja a gera a fram. A essu sinni felst stuningur okkar a lta byggingadeild sklans t ttekt hj okkur a upph 100 sund krnur sem ntist deildinni ttekt m.a. festingavrum fr okkur vi byggingu ns sumarbstaar vetur, segir Reynir og btir vi a fyrirtki gefi einnig nemendum deildarinnar stuttermaboli.

rr kennarar byggingadeildar, orleifur Jhannsson, Bragi S. skarsson og Ketill Sigurarson, sttu Ferro Zink heim a essu tilefni og veitti orleifur gjfinni vitku fyrir hnd deildarinnar. Vi etta tkifri tk Skapti Hallgrmsson myndirnar sem hr birtast.

orleifur Jhannsson segir ngjulegt egar fyrirtki sni byggingadeildinni og sklanum stuning og velvild eins og essi gjf Ferro Zink Akureyri beri vitni um. sta s til ess a akka fyrir hana af heilum hug, gjfin undirstriki gott og farslt samstarf sklans og Ferro Zink.


VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00