Fara í efni  

Byggingadeild VMA fćr gjöf frá Ferro Zink

Byggingadeild VMA fćr gjöf frá Ferro Zink
Ketill, Bragi, Ţorleifur og Reynir. Mynd: Skapti H

Á dögunum fćrđi fyrirtćkiđ Ferro Zink á Akureyri byggingadeild Verkmenntaskólans á Akureyri ađ gjöf annars vegar úttekt hjá fyrirtćkinu og hins vegar stuttermaboli fyrir nemendur og starfsmenn deildarinnar. Reynir Eiríksson framkvćmdastjóri Ferro Zink segir fyrirtćkiđ vilja međ ţessu undirstrika mikilvćgi góđs samstarfs ţess og skólans.

Reynir segir ađ Ferro Zink hafi lengi lagt mikla áherslu á ađ eiga náiđ samstarf viđ iđnađarmenn á svćđinu og ekki síđur ađ treysta samskipti viđ Verkmenntaskólann á Akureyri. „Viđ höfum lengi stutt viđ starfsemi VMA og okkur er ţađ mikil ánćgja ađ gera ţađ áfram. Ađ ţessu sinni felst stuđningur okkar í ađ láta byggingadeild skólans í té úttekt hjá okkur ađ upphćđ 100 ţúsund krónur sem nýtist deildinni í úttekt á m.a. festingavörum frá okkur viđ byggingu nýs sumarbústađar í vetur,“ segir Reynir og bćtir viđ ađ fyrirtćkiđ gefi einnig nemendum deildarinnar stuttermaboli.

Ţrír kennarar byggingadeildar, Ţorleifur Jóhannsson, Bragi S. Óskarsson og Ketill Sigurđarson, sóttu Ferro Zink heim ađ ţessu tilefni og veitti Ţorleifur gjöfinni viđtöku fyrir hönd deildarinnar. Viđ ţetta tćkifćri tók Skapti Hallgrímsson myndirnar sem hér birtast.

Ţorleifur Jóhannsson segir ánćgjulegt ţegar fyrirtćki sýni byggingadeildinni og skólanum stuđning og velvild eins og ţessi gjöf Ferro Zink á Akureyri beri vitni um. Ástćđa sé til ţess ađ ţakka fyrir hana af heilum hug, gjöfin undirstriki gott og farsćlt samstarf skólans og Ferro Zink. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00