Fara í efni  

Byggiđn fćrđi byggingadeild góđa gjöf

Byggiđn fćrđi byggingadeild góđa gjöf
Heimir Kristinsson, Anna María og Helgi Valur.

Heimir Kristinsson, varaformađur Byggiđn – félags byggingamanna, kom heldur betur fćrandi hendi í byggingadeild VMA í gćr. Hann fćrđi deildinni ađ gjöf fyrir hönd Byggiđn spjaldtölvu af gerđinni iPad Pro. Tölvan mun nýtast afar vel til kennslu í byggingadeildinni.

Međ auknum tćknibúnađi er unnt ađ miđla upplýsingum til nemenda í hvađa námsgrein sem er á myndrćnan hátt og auka ţannig skilning ţeirra á viđfangsefninu. Ţessa dagana er byggingadeild ađ taka ákveđin skref í ţeim efnum, unniđ verđur ađ ţví á nćstu dögum ađ setja upp stóra skjái í verknámsrýmum deildarinnar og upp á ţá verđur hćgt ađ varpa upplýsingum af ýmsum toga, t.d. skýringarmyndum, teikningum og myndböndum. En til ţess ađ nýta skjáina sem best ţarf  góđan tölvubúnađ og segir Helgi Valur Harđarson, brautarstjóri byggingagreina í VMA, ađ gjöf Byggiđn til deildarinnar komi ađ góđum notum. Hún sé mikilvćgur liđur í ţví ađ taka ţau skref í kennslunni í byggingadeildinni sem lengi hafi veriđ stefnt ađ. Helgi Valur og Anna María Jónsdóttir, ađstođarskólameistari, sem veittu gjöfinni viđtöku úr hendi Heimis í gćr, vilja koma á framfćri innilegu ţakklćti til Byggiđn fyrir ţessa góđu gjöf til byggingadeildarinnar. Hún sýni hlýjan hug fagfélags byggingamanna til skólans.

Heimir Kristinsson segir ađ Byggiđn sé stolt af ţví ađ geta lagt VMA liđ međ ţessum hćtti. Mikilvćgt sé fyrir félagiđ ađ vel sé stađiđ ađ námi byggingamanna og ţađ sé gert í byggingadeild VMA. Gleđilegt sé ađ eftir hrun hafi ađsókn ađ deildinni veriđ mikil og útskrifađir hafi veriđ á síđustu árum fjölmargir byggingamenn í ýmsum greinum, auk húsasmíđinnar t.d. múrarar og pípulagningamenn. Ánćgjulegt sé ađ skólinn vilji tileinka sér alla ţá tćkni sem í bođi sé til ţess ađ bćta kennsluna og ţví vilji Byggiđn leggja liđ.

Heimir segir ađ ţrátt fyrir ađ upplýsingar séu um slaka í hagkerfinu nú um stundir hafi ţađ enn sem komiđ er ekki sýnt sig í byggingariđnađinum á Akureyri og Norđurlandi. Fyrirtćkin hafi haft nćg verkefni og hann hafi ekki upplýsingar um ađ á nćstu mánuđum verđi breytingar á ţví ađ neinu marki. Ţess vegna hafi byggingamenn almennt haft nóg ađ gera og ţví verđi áfram ţörf fyrir vel menntađ fólk á ţessu sviđi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00