Fara í efni  

Brugđist viđ kröfu Slökkviliđs Akureyrar

Brugđist viđ kröfu Slökkviliđs Akureyrar
Nokkrir vörubílsfarmar af rusli úr kjallaranum.

Í síđustu viku skođađi Slökkviliđ Akureyrar eldvarnir í VMA ađ beiđni skólans og í komu í ljós nokkrir annmarkar sem unniđ er ađ ţví ađ fćra til betri vegar og skal úrbótum lokiđ um miđja ţessa viku samkvćmt kröfum Slökkviliđsins.

Liđur í úrbótunum var ađ hreinsa út úr kjallara skólans ýmiskonar rusl sem ţar hefur safnast upp undanfarin tíu ár, en ţá var síđast fariđ í tiltekt í kjallaranum. Strax eftir úttekt Slökkviliđs Akureyrar var gengiđ í ađ fjarlćgja úr kjallaranum allt milli himins og jarđar, m.a. fór Leikfélag VMA međ fullt af búningum og ýmsum öđrum hlutum sem félagiđ hefur ekki lengur not fyrir í Hjálprćđisherinn og síđan gekk vaskur hópur starfsmanna og nemenda í ţađ sl. föstudag ađ fjarlćgja ógrynni af dóti út úr kjallaranum. Gámaţjónustan tók ađ sér ađ flytja dótiđ í burtu og flokka ţađ, eins og vera ber.

Benedikt Barđason skólameistari segir ađ í vetur sé lögđ rík áhersla á öryggismál í skólanum og sem liđur í ţví hafi veriđ leitađ eftir úttekt Slökkviliđs Akureyrar á eldvörnum en fyrr á árinu gerđu Heilbrigđiseftirlitiđ og Vinnueftirlitiđ úttektir. Í úttekt Slökkviliđsins hafi komiđ í ljós annmarkar sem nú ţegar hafi veriđ brugđist viđ ađ hluta og áfram verđi unniđ ađ ţví ađ fćra hluti til betri vegar, ţannig ađ uppfyllta megi lög og reglugerđir um bruna- og eldvarnir.

Benedikt segir ađ starfsfólk og nemendur eigi skiliđ mikiđ hrós fyrir hversu vel var brugđist viđ ákalli um úrbćtur. Allir hafi lagst á eitt um ađ hreinsa gríđarlegt magn af rusli út úr kjallara hússins. Grettistaki hafi veriđ lyft og fyrir ţađ beri ađ ţakka alveg sérstaklega.

Benedikt nefnir ađ María Markúsdóttir hafi veriđ ráđin í tímabundiđ starf til ađ vinna međ stjórnendum skólans ađ ýmsum hlutum er lúta ađ öryggismálum. Í ţessu sambandi má nefna ađ í undirbúningi er víđtćk brunaćfing sem stefnt er ađ ţví ađ halda síđar í ţessum mánuđi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00