Fara í efni

Brautskráning VMA í Hofi laugardaginn 29 maí

Brautskráningin er í Menningarhúsinu Hofi.
Brautskráningin er í Menningarhúsinu Hofi.

VMA brautskráir 131 nemenda frá skólanum á morgun, laugardaginn 29. maí, í Menningarhúsinu Hofi.

Brautskráningin hefst kl. 10:00.

Streymt verður frá brautskráningunni og verður tengill á streymið aðgengilegur hér á heimasíðunni skömmu áður en brautskráningin hefst.

Skipting brautskráningarnema á brautir er sem hér segir:

Sérnámsbraut 6
Starfsbraut 3
Húsasmíði 8
Rafvirkjun 19
Stálsmíði 1
Vélvirkjun 3
Vélstjórn (brautskrást einnig með stúdentspróf) 15
Iðnmeistarar 23
Sjúkraliðabraut + stúdentspróf að loknu sjúkraliðanámi 1
Viðbótarnám að loknu verknámi - stúdentspróf 6
Félags- og hugvísindabraut - stúdentspróf 6
Fjölgreinabraut - stúdentspróf 11
Íþrótta- og lýðheilsubraut - stúdentspróf 4
Listnáms- og hönnunarbraut / myndlistarlína - stúdentspróf 16
Náttúruvísindabraut - stúdentspróf 4
Viðskipta- og hagfræðibraut - stúdentspróf 5