Fara efni  

Brautskrningunni verur streymt - Brautskrning VMA Hofi 20. desember kl. 16:00

Brautskrningunni verur streymt - Brautskrning VMA  Hofi 20. desember kl. 16:00
Brautskrningin verur Hofi 20. desember kl. 16.

Hr er hlekkur streymi brautskrningu

Brautskrning Verkmenntasklans Akureyri verur Menningarhsinu Hofi Akureyri rijudaginn 20. desember og hefst hn kl. 16:00.

Heildartala brautskrningarnema er 92 (102 skrteini), sem skiptist brautir sem hr segir:

Rafvirkjun 12 (ar af 4 me vibtarnm til stdentsprfs)
Vlstjrn 2 (1 me B-rttindi og 1 me D-rttindi+stdent)
Vibtarnm til stdentsprf a loknu innmi - 1
Inmeistarar 27
Matartkni 7
Bifvlavirkjun - 9 (ar af 3 me vibtarnm til stdentsprfs)
Flags- og hugvsindabraut (stdentsprf) - 7
Fjlgreinabraut (stdentsprf) - 11
rtta- og lheilsubraut (stdentsprf) - 2
Listnms- og hnnunarbraut - myndlistarlna (stdentsprf) - 7
Nttruvsindabraut (stdentsprf) - 1
Viskipta- og hagfribraut (stdentsprf) - 1
Sjkraliabraut 5 (ar af 2 me vibtarnm til stdentsprfs)

Sem fyrr segir hefst brautskrningarathfnin Hofi kl. 16:00. tskriftarnemendur mti ara h Hofi eigi sar en kl. 15.40. sama tma verur opna fyrir gesti Hamraborg. Sti eru ekki nmeru en hver nemandi m taka me sr 6-7 gesti. Ekki arf a sna mia vi inngang eins og ur hafi veri auglst.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.