Flýtilyklar

Brautskráning VMA í Hofi á morgun

Brautskráningarhátíđ Verkmenntaskólans á Akureyri verđur í Menningarhúsinu Hofi á morgun, laugardaginn 27. maí, og hefst athöfnin kl. 10:00. Ađ ţessu sinni verđa 137 nemendur brautskráđir frá skólanum af bćđi bóknáms- og verknámsbrautum. Afhent verđa 167 prófskírteini af ţeirri ástćđu ađ nokkrir nemendur útskrifast af fleiri en einni námsbraut.


VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00