Fara í efni  

Brautskráning VMA í Hofi á morgun

Brautskráningarhátíð Verkmenntaskólans á Akureyri verður í Menningarhúsinu Hofi á morgun, laugardaginn 27. maí, og hefst athöfnin kl. 10:00. Að þessu sinni verða 137 nemendur brautskráðir frá skólanum af bæði bóknáms- og verknámsbrautum. Afhent verða 167 prófskírteini af þeirri ástæðu að nokkrir nemendur útskrifast af fleiri en einni námsbraut.


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.