Fara í efni  

Brautskráning í dag kl. 17 í Hofi

Brautskráning í dag kl. 17 í Hofi
Brautskráningin verđur ađ venju í Hofi.

Í dag, fimmtudaginn 21. desember, útskrifast 100 nemendur frá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Brautskráningin verđur í Menningarhúsinu Hofi og hefst kl. 17.

Af 100 brautskráningarnemum útskrifast 49 međ stúdentspróf, 8 sjúkraliđar, 7 iđnmeistarar og 36 af tćknisviđi  - bifvélavirkjun (1), matartćknabraut (13), húsasmíđi (1), múrsmíđi (1), rafeindavirkjun (7), rafvirkjun (11), vélstjórn (1) og vélvirkjun (1). 

Sex nemendur útskrifast međ tvö skírteini og ţví verđa afhent 106 skírteini viđ brautskráninguna í dag.

Í ţađ heila útskrifast ţessir 100 brautskráningarnemendur af sautján námsleiđum/námsbrautum. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00