Fara í efni

Brautskráðist 32 árum eftir að hann hóf nám í matreiðslu

Áskell Þór Gíslason og brautskráningarskírteinið.
Áskell Þór Gíslason og brautskráningarskírteinið.

Áskell Þór Gíslason brautskráðist úr námi í matreiðslu frá VMA fyrir jól. Brautskráningin var í meira lagi óvenjuleg því 32 ár eru liðin frá því að hann hóf námið. Akureyri.net fjallaði um málið og hér má sjá þá umfjöllun.