Fara efni  

Bt og betrun frumsnt kvld!

Bt og betrun frumsnt  kvld!
Franz Halldr Eydal og rn Smri Bt og betrun.

Leikflag VMA frumsnir kvld farsann Bt og betrun eftir Michael Cooney. Hrur Sigurarson ddi leiktextann. Leikstjri er Saga Geirdal Jnsdttir. Snt verur Gryfjunni VMA.

a er bara trlegt a etta ferli s a klrast og komi s a frumsningu. g get ekki anna en veri stoltur af ferlinu og llum eim sem a essari sningu koma og g er mjg spenntur a f horfendur salinn og sna eim afrakstur okkar vinnu. g hef lengi tt mr ann litla draum a taka tt uppfrslu farsa og n er hann a vera a veruleika. Mr vitanlega er etta fyrsta skipti sem Leikflag VMA setur upp farsa og v felst tluver skorun v farsinn er krefjandi form leiklistar. En n er komi a v og vi sem tkum tt essu erum spennt a sna flki hva VMA getur gert, segir rn Smri Jnsson, formaur Leikflags VMA og einn af leikurunum tu sem fara me hlutverk Bt og betrun.

Bt og betrun fjallar um Erik Swan sem eftir a hafa veri sagt upp vinnunni grpur til ess rs a svkja peninga t r kerfinu mjg svo vafasmum forsendum.Hann flkist gilega miki lygavefnum sem hann hefur spunni og horfir fram a spilaborgin hans hrynji me ltum.

Leikarar sningunni eru:

rn Smri Jnsson
Franz Halldr Eydal
Katla Snds Sigurardttir
Hanna Lra lafsdttir
Sigrur Erla marsdttir
Hemmi sk Baldursbur
Sigrn Karen Yeo
Inglfur li Ingason
Gumar Gsli rastarson
Svavar Mni Geislason
baksvissveitinni eru m.a.:
Eyrn Arna Inglfsdttir (mis verk)
Tumi Snr Sigursson (ljs- og hljhnnun)
FenrirFrostOrra (tkni)
Gurn Karen Sigurardttir (bningar)
runn Eva Snbjrnsdttir (bningar)
Svanbjrg Anna Sveinsdttir (bningar)
Birna Karen Sveinsdttir (bningar)
Aena Marey Ingimarsdttir (svisstjri og smink)
Danela Lf Richter(smink)
Embla Gurn Sigfsdttir (smink)
Anna Birta rardttir (hrhnnun)
Katrn Rbertsdttir (hr)
Helgi Valur Hararson(svismynd)
Nemendur annarrinn hsasmi (svismynd)
Sem fyrr segir verur frumsning kvld Gryfjunni og hefst hn kl. 20:00. Hsi verur opna kl. 19:30 - gengi inn a austan.
Nstu sningar vera:
Laugardagur 4. febrar klukkan 20:00
Fstudagur 10. febrar klukkan 20:00
Laugardagur 11. febrar klukkan 20:00

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.