Fara í efni  

Bókasafnsdagurinn 2016 í dag

Bókasafnsdagurinn 2016 “Lestur er bestur - út fyrir endimörk alheimsins" er í dag.  Bókasafnsdagurinn er haldinn á alţjóđlegum degi lćsis í dag, 8. september. Sameinuđu ţjóđirnar gerđu ţennan dag ađ alţjóđadegi lćsis áriđ 1965. Á ţessum degi er fólk um allan heim hvatt til ţess ađ lesa upp, segja sögur, fara međ ljóđ eđa á annan hátt nota tungumáliđ til ánćgjulegra samskipta.

Á Bókasafnsdeginum 2016 vilja bókaverđirnir á bókasafni VMA, Sirrý og Hildur, vekja athygli á safninu og ţeim möguleikum sem starfsemin býđur upp á og nýtist bćđi nemendum og kennurum skólans. Safnkostur bókasafns VMA samanstendur af bókum, tímaritum, dagblöđum og geisladiskum sem endurspegla fjölbreytt starfssviđ skólans. Á safninu má finna prentara međ skanna, plöstunarvél, ţrjár borđtölvur fyrir nemendur, lesbretti til útláns og talgervil sem er eingöngu lánađur innan skólans. Safniđ hýsir einnig vinnuađstöđu fyrir nemendur sem nýtast bćđi í einstaklings- og hópavinnu og lesstofu fyrir ţá sem vilja meira nćđi og rólegheit.

Rétt er ađ vekja á ţví athygli ađ viđ inngang safnsins  er jafnan í gangi bókamarkađur ţar sem má gera góđ kaup á bókum sem bókasafniđ telur sig ekki hafa not fyrir. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00