Fara í efni  

Bókajólatré á bókasafninu

Bókajólatré á bókasafninu
Afgangsbćkur á bókamarkađnum breyttust í jólatré.

Á haustönn hefur veriđ bókamarkađur á bókasafni skólans ţar sem seldar hafa veriđ gegn vćgu verđi bćkur sem safniđ hefur ekki lengur not fyrir. Ţessi nýbreytni á bókasafninu hefur fengiđ prýđilegar viđtökur og bćđi starfsfólk og nemendur hafa keypt fjölda bóka. Og ágóđinn af bókasölunni hefur nú veriđ nýttur til bóka- og tímaritakaupa, en hann dugđi til innkaupa á fjórum tímaritum og átta nýjum bókum, sem munu nýtast bćđi nemendum og starfsfólki skólans vel.

Bćkurnar sem ekki gengu út á bókamarkađnum í haust fengu veigamikiđ hlutverk, ţví ţćr voru nýttar í jólaskreytingu bókasafnsins í ár


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00